Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 13

Læknaneminn - 01.12.1976, Blaðsíða 13
sem gerist í heiminum í dag. Nægir í því sambandi að benda á tölur frá 1972—73:12 Stóra-Bretland .... Danmörk (1972) .. Hong Kong (1973) ísland (1973) .... ísrael (1973) ...... Portúgal (1973) .. U. S.A. (1972) ... 21,3 per 1000 fædd 16,1 - — — 17.2 - — — 16.3 - — — 21,2 - — — 33.8 - — — 24.8 - — — III. B. Dtmarttilur nýbura 1. Með'fœddur vanskapnaður Við höfðum búizt við því að tíðni dauðsfalla vegna meðfæddra vanskapnaða miðað við fædd börn færi heldur vaxandi eða hefði aukizt og síöan stöðvazt í einhverju rriarki. Ekki vegna aukningar í tíðni meðfæddra vanskapaða almennt heldur vegna bættrar greiningar og væntanlega vegna aukins fjölda krufninga. Niðurstaða Fyrir tímabilið 1941—’65 stenzt þessi tilgáta, en síðustu 2 tímabilin fellur dánartalan úr 39 (1961- ’65) í 27 (1971—’75). Vel má vera að hér komi lil stórbætt greining og þó aðallega meðferð nýbura. Að öðru leyti treystum við okkur ekki til að fjalla frekar um lækkandi dánartölu. Niðurstaða Frá 1941-60 eykst hlutfall meðfæddra vanskapn- aða í dánartölu 0-4 ára barna úr 3,5% (1941—45) LINURIT II HLUTFALL MEDF. VANSK, AF HEILDARDANARTÖLU O-4’ARA BARNA 2,o?o J— H— -+- / / +- 'M'M 'ft-’sþ 51-ss- ’sUo ýi-ýy k-7° ’7í-7s í tæp 18% (1956-’60). Frá 1961 hefur þetta hlut- fall haldizt stöðugt. Aukninguna 1941—60 teljum við mega skýra út frá mikið lækkandi dánartölu vegna sýkingasjúkdóma. Einnig verður nokkur aukning 1941-’55 í staðlaðri tíðni meðfæddra vanskapaða, sjá stuðlarit III. Frá 1956-’75 helzt hlutfallið óbreytt, þrátt fyrir minnkandi staðlaða dánartölu vegna meðfæddra vanskapaða (sjá stuðlarit III). Þetta teljum við stafa af minnkandi dánartölu 0—4 ára barna al- mennt. 2. FœðingaráverJá og aðrar orsakir dauðsfalla í 1. viku I þessum kafla eru athuguð dauðsföll samkvæmt B 42 og B 44 (1. jan. ’51) B 43 og B 44. (1. jan. ’71). B 42 — Fæðingaráverki, köfnun eftir fæðingu og lungnahrun. B 43 — Fæðingaráverki, erfið fæðing og annað ástand af völdum súrefnisskorts fósturs. B 44 - Aðrar orsakir burðarmálsdauða. Síðan kemur einn hópur til viðbótar og eru það dánarorsakir, sem falla undir aðra flokka þar sem greining er örugg, svo sem B-10 (infectio meningo- coccica), B-20 (góðkynja æxli), B-32 (lungnabólga og fl., sem lagt hefur börn á burðarmálstímabilinu. Við gerð stuðlarits IV-l og IV-2 höfum við tekið þessar dánarorsakir í sama reit og B-44 (aðrar or- sakir burðarmálsdauða). Stuðlarit IV-1 sýnir burðarmálsdauða 1951-’75 og eru tekin saman 5 ára tímabil. Ekki er unnt að gera grein fyrir burðarmálsdauða fyrir 1951, þar LÆKNANEMINN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.