Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 11

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 11
M F M F 0-39 40+ Corneal, opacities: Exposure keratitis ................................ 1 Keratitis dendritica seqv.......................... 1 2 Post extractio lentis ................................ 1 Keratitis phlyctenularis seq.......................... 1 Keratitis disciformis ................................ 1 Herpes zoster ophthalm. seqv............ 1 Keratitis marginalis ................................. 1 Pterygium ......................................... 2 Fibroma corneae .......................... 1 Uvea, retina et n. opticus: Uveitis anterior seqv................................. 3 Degeneratio macularis senilis .................... 24 40 Chorioretinitis centralis seqv..................... 1 1 Degeneratio disciformis maculae ................... 1 Fundus hypertonicus ............................... 1 1 Retinopathia areata ............................... 1 1 Ablatio retinae, seqv.............................. 1 Retinopathia diabetica ................... 0 0 0 0 Neuritis optica, seqv.............................. 1 Thrombosis v. centralis retinae....................... 1 Coloboma choroideae ...................... 1 Lens: Cataracta senilis ................................ 16 31 Cataracta complicata ................................. 1 Aphakia lentis .................................... 2 3 Cataracta congenita ...................... 1 Glaucoma: Open angle glaucoma .............................. 32 18 Glaucoma secundarium ................................. 2 Glaucoma juvenilis ....................... 1 1 Strabismus: Strabismus concomitans .................. 16 16 4 6 Various etiology: Exophtalmos -Graves disease .......................... 3 Mb. Sjögren’s (keratitis sicca) ...................... 1 Myopia degenerativa .................................. 1 Amblyopia ex anopsia .................... 25 21 19 16 Nystagmus (albinismus) ................... 1 1 Nystagmus ................................ 1 T rauma: Aphakia post trauma ............................... 1 Retinopathia solaris (eclipse retinopathy) 1 Macula corneae post trauma ............. 1 Phthisis hulbi post trauma ............... 1 Anophtmalmos post trauma ................. 1 Augnsjúkdómar meSal glákusjúklinga eru í sértöflu. Augnsjúkdómar og augnslys (Eye-diseases and eye-injuries). Greint er frá augnsjúkdómum í 3. töflu eftir kynjum og í tveimur aldurshópum, 0-39 ára og 40 ára og eldri. Meiri hluti „sjúklinga“ í augnlækningaferðalögum koma vegna einkenna frá sj ónlagsgöllum eða aldursfj arsýni, en fæstir vegna sjúkdóma, nema glákusjúklingar, sem koma í reglu- legt eftirlit. Augnlæknar standa yfirleitt stutt við á hverjum skoðunarstað á lækningaferðalögum. Sjúklingar með bráða augnsjúkdóma leita því til heilsugæslu- lækna. Á skrá augnlækna komast einkum þeir, sem hafa langvarandi kvilla, sem oft gefa lítil einkenni. Ber að hafa þetta í huga við lestur töflunnar. I yngri aldurshópnum eru augnsjúkdómar sjald- gæfir. Algengastir eru bólgusjúkdómar í augna- hvörmum, en sjúkdómar, sem valda sjóndepru eru þar sjaldgæfir. í eldri aldurshópnum eru þrír flokkar öldrunar- sjúkdóma, sem eru lang tíðastir og valda allir sjón- depru, en hver með sínum hætti, en þeir eru: Gláku- sjúkdómar, ellidrer og rýrnun í miðgróf sjónu. Verður nú gerð nánari grein fyrir þessum kvillum og skjálg og starfrænni sjóndepru meðal barna og unglinga. Hœgjara gláka (open angle glaucoma). Af 52 glákusjúklingum (glaucoma primarium) voru 50 með hægfara gláku og tveir með glaucoma juven- ilis, karlmaður á fertugsaldri og kona á fimmtugs- aldri. TABLE4 Prevalence of Open angle glaucoma by age and sex in Borgarnes district 1976-78. Number of popula- tion 1. dec. 1977, see table 1. Males Females Both sexes Age- Patients Patients Patients groups No. % No. % No. % 50-59 1 0,7 1 0,8 2 0,8 60-69 6 5,1 5 4,7 11 4,9 70-79 9 11,1 4 4,7 13 7,8 80+ 16 27,1 8 13,8 14 20,5 Totat 32 7,9 18 4,9 50 6,5 LÆKNANEMINN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.