Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 14

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 14
FIG. 5 Prevalence of senile macular degeneration by age and sex in Borgarnes district, Iceland 1978. Age groups meðal 459 sjúklinga 50 ára og eldri, sem ekki hafa gláku er sýnd í 9. töflu. Skilgreining: Sjónskerpa 6/9 eða minni (með besta gleri) með sýnilegar sjúklegar breytingar í miðgróf. Miðað við fjölda skoðaðra er heildaralgengið 14,2%, en miðað við íbúatölu 8,8%. Þessi ellikvilli færist í aukana eftir sjötugt og eftir áttrætt er um helmingur skoðaðra með sj óndepru af þessum sökum. Algengið er meira meðal kvenna. Sjónskerðing af völdum rýrnunar í miðgróf var sem hér segir: 6/9-6/15 57 augu (26 karlar og 18 konur), 6/18 og minna: 58 augu (18 karlar og 40 konur). Skjálg (strabismus). I aldursflokkum 0-39 ára reyndust 32 vera með skjálg eða hafa gengið undir skjálgaðgerð. Er það 4,8% af skoðuðum og 1,3% af íbúatölu í aldursflokknum. Ætla má að meirihluti barna og unglinga með skjálg hafi verið send í augnskoðun af skólahjúkr- unarliði. Ætti því seinni talan að gefa réttari mynd af hinu raunverulega algengi. Af skjálgum reyndust 22 vera tileygðir (eso- tropia) og 10 með fráeygð (exotropia). Skjálgaðgerð hafði verið gerð á 16 (9 körlum, 7 konum). I aldursflokknum 40 ára og eldri voru 10 skjálgir (4 karlar og 6 konur). Fimm með eso- tropiu og 5 með exotropiu. Starfræn sjóndepra (amblyopia ex anopsia). Skil- greining starfrænnar sjóndepru í þessari grein er: Munur á sjónskerpu augna er ein lína eða meira á Snellen sjónprófunartöfiu og engar sjúklegar breyt- ingar finnanlegar, sem skýrt geta sjóndepru. I aldursflokknum 5-39 ára reyndust 47 einstak- lingar vera með starfræna sjóndepru, sjá Ll. töflu, en þaö er um 2,3% af íbúatölu. Algengasta orsök starfrænnar sjóndepru er mis- munandi sjónlag á augum (anisometropia). Um þriðjungur var meö skjálg. f aldursflokknum 40 ára og eldri reyndust 33 (19 karlar og 14 konur) vera með starfræna sjóndepru, sem er um 3% af íbúum og 4,8% af skoðuðum í aldursflokknum. Þar sem algengi starfrænnar sjóndepru mun vera svipað í aldursflokkum mun láta nærri að 3-4.% þjóðarinnar hafi þennan kvilla. Starfræn sjóndepra er aðalorsök sjóndepru í yngri aldursflokkum, sjá 1. mynd, sem sýnir sjón- depru í aldursflokkum, og kemur heim og saman við það sem að ofan er skráð. Leshömlun (dyslexia). Með leshömlun komu 8 drengir, allir á aldrinum 10-14 ára. Höfðu sumir notið nokkurrar sérkennslu. Ekki fundust umtals- verðir sjónlagsgallar meðal þeirra. Sjónstillingarþreyta (excessive accommodation). Orsök þessa kvilla er sú, að börn og unglingar halda bók of nálægt augum við lestur og geta ekki slakaö á sjónstillingarvöðvunum. Myndast þá „nærsýni" 12 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.