Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 63

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 63
og nefndin leggur ekki mat á réttmœti þessara upplýsinga. 3. Sumar tillögur nefndarinnar ganga lengra en að auka kennslugetu hvað varðar nemenda- fjölda, heldur eru það tillögur um úrbætur sem gera þarf til að auka gæði kennslunnar burt séð frá nemendafj ölda. 4. Skýrsla nefndarinnar er að mörgu leyti ófull- komin og þarfnast frekari úrvinnslu og áfram- haldandi starfs deildar og háskólayfirvalda. 5. Ekki er enn útséð um vilja fjárveitingavalds við tillögum nefndarinnar. I ályktun okkar í háskólaráði sagði einnig að nefndarálitið ætti að nota sem grundvöll til að vinna að endurbótum á stjórn og kennslufyrirkomulagi læknadeildar, svo og til að setja fram rökstudda kröfugerð á hendur ríkisvaldinu. Kom í ljós í skýrslu nefndarinnar að þessum atriðum hafði um margt verið áfátt í læknadeild á liðnum árum. Niðurstaðan í ályktun okkar var sú, að ekki væri rétt að samþykkja tillögu læknadeildar enda hefðu ekki allar leiðir verið reyndar til þrautar til að auka kennslugetu deildarinnar, til að mjmda úrbætur á skipulagi deildarinnar svo og var ekki vitað hver vilji fjárveitingavaldsins væri. Einnig væri það slæm barátluaðferð gagnvart ríksvaldinu að beita fjölda- takmörkunum, því ríkisvaldið gæti þar litið svo á að viðunandi ástand hefði skapast í læknadeild. Fór svo að tillaga læknadeildar var felld með 12 atkvæðum gegn 3, og geta því 1. árs nemar andað léttar í bili. Vona ég svo að langt verði þangað til næsti kafli af þessari framhaldssögu birtist. „Ég helcl að hann hafi haft hita, lœknir.“ LÆKNANEMINN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.