Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 23

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 23
Fósturldt (abortus) Sigurður S. Magnússon prófessor og Auðólfur Gunnarson læknir Skilyreininy Ef þungun lýkur áður en fóstrið verður lífvænlegt er talið að fósturlát hafi átt sér stað. Hugmyndir um hvenær fóstur er talið lífvænlegt hafa breyst undan- farin ár. Alþjóða heilbrigðisstofnunin (WHO) mæl- ir með þeirri skilgreiningu, að fóstur teljist lífvæn- legt ef það vegur — 500 g, eða meðgöngulengdin nær 20 vikum. í flestum löndum er þó enn miðað við 28 vikna meðgöngu eða fóstrið vegi — 1000 g (með- alþungi 28 vikna fósturs = um 1000 g). Á íslandi telst það fósturlát, ef fóstrið fæðist andvana og vegur < 1000 g. Barn telst lifandi fætt, án tillits til fæðingarþyngdar, ef eitthvert eftirtal- inna einkenna er til staðar: 1. Öndun. 2. Hjartsláttur. 3. Æðasláttur í naflastreng. 4. Sjálfkrafa hreyfingar. Tíðni Staðfestri þungun lýkur í 10-15% tilfella með fósturláti. Álitið er þó, að hin raunverulega tíðni fósturláta sé mun meiri (25-30%) ef með eru talin þau tilfelli þungunar, sem lýkur áður en þungunar- einkenni koma fram. Tíðnin eykst með hækkandi aldri konunnar: 15-25 ára 4% tíðni. 30-34 ára 9% tíðni 40-44 ára 33% tíðni. Teyundir fósturlátu Fósturlát eru oft flokkuð þannig: 1. Sjálfkrafa (abortus spontaneus). a) Snemma á meðgöngu (1—14 vikur) 80%. b) Seint á meðgöngu (14r-28 vikur) 20%. 2. Framkölluð = fóstureyðing (abortus provoca- tus). a) Lögleg (legalis). b) Ólögleg (illegalis). Kliniskt er hagkvæmt að flokka fósturlát á eftir- farandi hátt: Yfirvofandi fósturlál (abortus imminens) er talið vera fyrir hendi, ef vanfær kona fær leggangablæð- ingu með eða án samdráttarverkja á fyrstu 28 vik- um meðgöngu (sjá mynd 1). Á fyrsta trimestri (fyrstu 12 vikunum) ganga einkennin til baka og þungunin heldur áfram í 70-80% tilfella. í 20-30% tilfella verður hins vegar óumflýjanlegt fósturlát (aborlus inevitabilis) (sjá mynd 2). Fósturlát er óumflýj anlegt ef: 1. fóstrið er dáið, læknaneminn 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.