Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 26

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 26
því taliö hættulaust að þreifa konur meö yfir- vofandi fósturlát. Ath. Flest þessara fyrirbrigða geta einnig valdið fyrirhurðarfæðingu (partus prematurus). Einkcnni 1. Leggangablæðing eða blóðug útferð eftir tíða- stopp. Blæðingarnar geta verið miklar og lífs- hættulegar, sérstaklega við ófulkomið fóstur- lát. 2. Samdráttarverkir neðst í kvið, sem stundum leggur aftur í bak og niður í læri. 3. Þungunareinkenni hverfa stundum nokkru áð- ur en af fósturláti verður og er það merki þess að vakaframleiðslu næringarhýðis sé lokið. 4. Farið legvatn: Ef legvatn fer fyrir 20. viku verður alltaf fósturlát. Við leghálsbilun fer leg- vatnið jafnan áður en vekir byrja eða blæðing hefst (sjá síðar). 5. Innri þreifing (gyn.-skoðun): a) Leg — oft minna en svarar meðgöngulengd og óeðlilega þétt, þ. e. ef fóstrið er dáið. b) Legháls — við óumílýjanlegt fósturlát valda legsamdrættirnir styttingu og opnun á leg- hálsinum. Stundum opnast innra legopið á undan því ytra og verður leghálsinn þá keilu- laga (sjá mynd 5). c) Þykktarleifar í leghálsi eða leggöngum eru alltaf merki um óumfljanlegt fósturlát. Grcining 1. Sjúkrasaga. 2. Almenn skoðun og innri þreifing. 3. Orbylgjuskoðun (sonar) getur flýtt mjög fyrir greiningu óumflýjanlegs fósturláts, með því að sýna fram á að fóstrið sá dáið (missed abor- tion). A fyrstu 7 vikunum er stuðst við útlit og í'úmmálsmælingu á fóstursekk, en eftir þann tíma eru gerðar athuganir á fóstrinu sjálfu, þ. á m. hjartsláttarrit („life scan.“). Eftir 13. viku hefur útlit og staðsetning fylgju þýðingu í þessu sambandi. 4. HCG-mæling í sermi eða þvagi. Með radioim- munoassay má sýna fram á HCG í sermi van- færra kvenna þegar 8 dögum eftir frjóvgun. Unnt er að mæla HCG í þvagi (þungunarpróf) fyrst 26 dögum eftir frjóvgun. Þessar mælingar hafa vissa, en þó takmarkaða þýðingu í sam- bandi við fósturlát á 6.-16. viku meðgöngu. HCG-svörun getur haldist jákvæð í nokkurn tíma eftir að fóstrið er dáið, þ. e. meðan nær- ingarhýðið framleiðir vaka. M ismn nugreinintf L Hreiðrunarblæðing (nidationsblæðing = de- ciduablæðing) getur orðið, þegar eggið og næringarhýðið grafa sig niður í fellibelg legs- ins. Slíkar blæðingar eru oftast nær litlar og koma helst fyrir á fyrstu átta vikum meðgöng- unnar. 2. Utanlegsþykkt. T flestum tilfellum eru kviðverk- ir undanfari blæðingar frá leggöngum og stundum verður engin ytri blæðing. Við fóstur- lát kemur hins vegar leggangablæðing yfirleitt á undan verkjum. 3. Blöðruegg (mola hydatidosa). Legið er þá yfir- leitt stærra en svarar tíma og deigkennt. Ef blöðrur ganga niður af konunni staðfestir það sj úkdómsgreinin gun a. 4. Blæðing frá leghálsi. Krabbamein og góðkynja separ (polypar), svo og breytingar á slímhúð (ectopiur) geta valdið þessu og er því mikil- vægt að skoða leghálsinn vandlega. 5. Blæðingar upprunnar í leggöngunum sjálfum geta stafað af bólgum (vaginitis) eða vörtum (condyloma accuminata). Lokaður. Opinn. Mynd 5. uu Styttur. u u VlZ/ Opinn og styttur. Keilulaga. 22 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.