Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 39

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 39
Table 6. Females. Regression formulas. A) females aged 7-16 years. d.f. R2 FVC = 0.057 H - 5.61 111 0.80 = 0.025 W + 0.035 H - 3.48 110 0.83 = 0.098A+0.021W+0.022H-2.55 109 0.84 B) females aged 17-35 years FVC = 0.049 H - 3.87 .21 0.20 = 0.040 A + 0.051'H - 5.10 20 0.35 = 0.039A+0.0005W+0.054H-5.57 19 0.35 C) females aged 7-35 years FVC = 0.063 H - 6.45 135 0.80 = 0.056 A + 0.048 H - 4.94 134 0.85 = 0.0 54A+0.0007W+0.048H-4.92 133 ð. 85 heild var fylgni FVC og FEVX við þyngd og hæð ágæt. I töflum 6 og 7 eru birtar aðhvarfslíkingar (re- gressions jöfnur) fyrir konur og karla ásamt R2 og SEE (standard error of estimate). R2 segir til um hversu stór hluti breytileikans kemur fram í að- hvarfslíkingunum og hækkar eftir því sem fleiri þættir eru teknir með eða m. ö. o. hvort aðhvarf- líkingar hatna eða ekki við að fjölga óháðum breyti- stærðum. Að báðum töflunum má glöggt sjá, að ekki skiptir miklu hvort notuð er ein eða tvær breyti- stærðir og í flestum tilvikum engin bót að þeirri þriðju. Töfiur 6 og 7 sýna einnig hversu mikið frávikið er, ef gilcli eru reiknuð samkvæmt aðhvarfslíkingun- um, miðað við gildi beinna mælinga. I ljós kemur að frávikið er aðeins 0,0-2,7% eftir því hvaða lík- ing er notuð. L mrwðuv Hér á landi hefur lengst af verið stuðst við niður- stöður frá Veterans Administration Army Coopera- tive Study varðandi lungnapróf.7 Við þær athugan- ir var notaður Collins spirometer. Einnig hefur ver- ið stuðst við niðurstöður frá Berglund o. fl.3 þar sem notaður var Bernstein spirometer. Margar gerð- Obs. Pred. Obs.Pred SEE mean mean mean 0.373 2.84 2.85 -0.01 0.345 2.84 2.78 + 0.06 0.329 2.84 2.77 + 0.Ó7 0.503 4.27 4.24 + 0.03 0.453 4.27 4.26 + 0.01 0.451 4.27 4.30 -0.03 0.429 3.09 3.10 o o 1 0.376 3.09 3.11 -0.02 0.374 3.09 3.13 -0.04 ir sþirometra eru í nolkun, og því er eðlilegt að menn velti fyrir sér hversu sambærilegar niðurstöð- urnar séu. Flest bendir lil að lítill sem enginn mun- ur verði á statiskum lungnastærðum þegar notaðir eru mismunandi gerðir spirometra. Meiri hætta er á að slíkt geti haft áhrif á dynamiskar öndunarstærð- ir. Talið er að ekki skipli máli hvort FVC er mælt í sitjandi eða standandi stöðu4 og ættu því niðurstöð- ur fyrir karla, sem ekki stunda íþróttir, og íþrótta- menn að vera vel samhærilegar. Mismunur mældra stærða hjá piltum og stúlkum kemur fyrst fram um 14 ára aldur og við 15-16 ára aldur sést meiri aukning á FVC per cm líkamshæð- ar hjá körlum en konum. Erlendar niðurstöður hafa einnig bent til hins sama.14 Stærðarmunur á FVC og FEV^ hjá íþróttamönnum og þeim er ekki stunda íþróttir er enginn. Hefur þetta einnig komið fram í öðrum rannsóknum.0’10 Niðurstöður rannsókna á konum yngri en 16 ára eru svipaðar niðurstöðum rannsókna á norskum stúlkum,2 en gildi mælistærða hins vegar hærri en fram komu í könnun frá Californíu fyrir allmörgum árum.1 Einnig mældust hærri gildi fyrir konur eldri en 16 ára en hjá öðrum höfundum.8,12 Hjá körlum íram lil 12 ára aldurs eru svipuð gildi og í athugun hjá Norðmönnum,2 en eftir það eru okkar gildi hærri. Sama má segja um íþrótta- Læknaneminn 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.