Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 55
Betra salernið. hentugt, þá getur þetta sparað mikinn lestur, t. d. ef Harrison blotnar og blaðsíðurnar límast saman tvær og tvær. Einnig örvar þetta rennsli hugmyndaflug manna og athafnaþrá. Eru hér ,,konstrúeraðar“ rennur, afföll og safnþrær af mikilli list og mætti sjálfsagt leigja verkfræðideildinni húsið fyrir offjár sem þjálfunarbúðir. Hús þetta er enda svo stolt af sjálfu sér, að það veit varla í hvert hornið það á að stíga. Þetta veld- ur svo því, að menn þurfa helst að vera tveir til þrír um að loka hverri hurð, en aftur á móti opnast þær oft á tíðum sjálfkrafa, til mikillar hagræðingar. Eins og sæmir öldungi, þá er rennsli í æðakerfi hússins tregt. Ofnar ná að volgna lítillega á blettum, en eru ekki affögufærir u,m varrna til umhverfisins. Auk þess er loftið oft á hraðferð á leið sinni um húsið, og örvar þetta mjög heilbrigðar athafnir s. s. skjálfta, handanudd og formælingar. I myrkviðum kj allarans hefur náttúran svo komið upp vísi að dýrasafni (ekki meint til ykkar strákar, alveg satt!) og væri upplagt að fara þangað í vett- vangskönnun í Hygienu. Einhver hafði á orði að menn hefðu verið Iausir við á lesstofunni um jólin, en allt á sínar skýringar: Um jólin ég þótti við lærdóminn laus, en lesið ég gat ekki staf, því „Harrison“ fastan í hillunni fraus en hinar þar fennti í kaf. Minni og minnistruflanir Framh. aj bls. 43. komið um eðli gagnaugablaðs skemmda ýmist á víkjandi eða ríkjandi hlið. Þá hefur ekki verið rætt neitt um óteljandi afbrigði af traumatiskri amnesiu. Sjúklingur sem kvartar um skert minni lýsir stund- um þessari skerðingu á raunsæjan hátt, en oft kem- ur í ljós að það sem hann telur vera skert minni er alll annars eðlis. Athugun á minnistruflunum veitir því mikilvægt innsæi í sálarlíf og úrvinnsluhæfni. HEIMILDIR: 1. A. D. Braddeley: The Psychology of Memory, Harper & Row, London, 1976. 2. G. Underwood: Attention and Memory, Pergamon Press, Oxford, 1976. 3. McGaugh, J. L. et al. (eds.), Controversial issues jn con- solidation of the memory trace, N. Y. Atherton Press, 1970. 4. Scoville, W. B. & Milner, B.: Loss of recent memory after bilateral hippocampal lesions. Journ. of Neurology, Neurosurgery and Psychiatry, 20, 11-21, 1957. 5. Papez, J.: A proposed mechanism of emotion. Archives of Neurology and Psychiatry, 38, 725-743, 1937. 6. Horel, J. A.: The neuroanatomy of Amnesia. A critique of the hippocampal hypothesis. Brain, 101, 403-445, 1978. 7. Barbizet, J.: Human Memory and its Pathology, San Francisco, Freeman, 1970. 8. Pribram, K. H.: The neurobiology of remembering. Scientific American, 1969, 220, 73-88. (b). 9. Luria, A. A.: The Neuropsychology of Memory, John Wiley & Sons, 1976. 10. Henry, G. M. et al.: Influence of affective states and psychoactive drugs on verval learning and memory. American Journal of Psychiatry, 1973, 130, 966-971. LÆICNANEMINN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.