Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 24

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 24
2. fram koma einkenni um a$ legið sé að tæma sig, þ. e. a. s. breytingar á leghálsi eða þykktar- leifar í leghálsi eða löggöngum (sjá síðar). Óumflýj anlegu fósturláti lýkur annað hvort með fullkomnu fósturláti (abortus completus) eða ófull- komnu fósturláti (abortus incompletus). Þegar um er að ræða fulkomið fósturlát fæðist fóstrið og fylgjuvefurinn í heilu lagi og legið hreinsast full- komlega. Þannig eru oftast fósturlát á fyrstu 8 vik- um meðgöngu og eftir 18. viku (sjá mynd 3). A 8- 18. viku er algengast að fósturbelgir springi og fóstrið fæðist, en þykktarleifar sitji eftir í legi (sjá mynd 4). Talað er um síendurtekin fósturlát (abortus ha- bitualis), ef kona missir fóstur þrisvar í röð eða oftar. Dulið fósturlát (missed aboriion) kallast það, þegar fóstrið deyr nokkru áður en legið tæmir sig. Fram til þessa hefur hugtakið dulið fósturlát eink- um verið notað um fósturlát á öðru trimestri (12- 28 v.). Nýtilkomnar örbylgjurannsóknir (sonar) hafa hins vegar staðfest, að á þennan hátt gerast flest fósturlát á fyrsta trimestri. Fóstrið getur verið dáið í nokkrar vikur og jafnvel eyðst („blighted ovum“), áður en úr fósturláti verður. Stundum verður sýking í sambandi við fósturlát eða fóstureyðingu og nefnist það sýkt fósturlát (abortus septicus). Orsakir Fósturlát snemma á meðgöngu stafa oftast af göll- um á fóstri eða fylgjuvef, en seinna á meðgöngu af sjúkdómum móður. Rétt er þó að hafa í huga að oft er orsökin ókunn. Helstu þekktu orsakir fósturláta má flokka í 2 aðalflokka: a) Sjúkdómar hjá fóstri eða fylgjuvef: 1. Sköpulagsgalla (morfologiska galla) á fóstri, naflastreng, fylgju eða belgjum er að finna í a. m. k. 60% tilfella. Blöðrumyndun (hydrop- isk degeneration) í næringarhýði (tropho- blast) er t. d. algeng. 2. Frumurannsóknir hafa leitt í ljós litningagalla í 20-30% tilfella. Aðallega er um að ræða: autosomal trisomy (auka litningar), poly- ploidy (69 eða 72 litningar) eða X-monosomy (aðeins einn X-litningur — XO - mynstur). Þessir gallar verða við kynfrumumyndun Mynd 3. Fullkomið jósturlát. 20 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.