Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 17
FIG. 6 Comparison of visual acuity among glaucoma population and non-glaucoma population in glaucoma clinic St. Josephs Hospital, Reykjavík and Borgarnes district 1978. VISUAL ACUITY 6/6-6/15 Snellcn. --------- /Von glaucoma population 1275 indiviuals 50 years and older. Glaucoma population 624 individuals 50 years and older. stigi eða orðin blind, sjá 6. töflu. Sjónskerpa gláku- sjúklinga segir lítið sem ekkert um gang sjúkdóms- ins fyrr en á lokastigi. Þegar borin er saman sjón- skerpa glákusjúklinga og ekki-glákusjúklinga í sömu aldursflokkum, kemur í ljós að heldur fleiri eru með slævða sjón í glákuhópnum, hvort sem miðað er við öll augu að betra auga, sjá 6. mynd. Slævð sjón meðal glákusjúklinganna orsakast mestmegnis vegna þess, að drermyndun er algengari meðal glákusjúklinga en annarra. Eftir áttrætt eru að til- tölu jafnmargir með nothæfa lestrarsjón á betra auga meðal glákusjúklinga og ekki-glákusjúklinga, sjá 6. mynd. Við samanburð á ellidreri (cataracta senilis) í þessari könnun og við Framingham-könnunina kem- ur í Ijós svipuð aukning í aldursflokkum og að drer er tíðari kvilli meðal kvenna en karla, þó ekki mark- tækur munur. Heildaralgengi drers í Framingham- könnuninni var 15,6% meðal íbúa 52-85 ára svipað og í þessari könnun, þegar drer meðal glákusjúk- linga eru meðtalin. Ath. að í 8. töflu eru glákusjúk- lingar ekki taldir með. læknaneminn 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.