Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 12
Heildaralgengi (overall prevalence) hægfara gláku meðal 50 ára og eldri er samkvæmt þessari könnun 6,5% (meðal karla 7,9% og kvenna 4,9%). Sjá 4. töflu. Algengið eykst með aldri: Bæði kyn: 50-59 ára 0,8%, 60-69 ára 4,9%, 70-79 ára 7,8% og 80 ára og eldri 20,5%. Algengi meðal karla og kvenna helst í hendur uns sjötugsaldri er náð. Eftir það er gláka mun tíðari meðal karla. TABLE5 Visual fields'. Functional status of 100 eyes with open angle glaucoma in Borgarnes district. Males No. of eyes % Females No. % Both sexes No.+% Incipient .... .... 14 22 16 45 30 Established1 .. .... 29 45 17 47 46 Terminal ... . .... 21 33 3 8 24 64 100 36 100 100 1 Established: Bjerrum scotoma and arcuate scotoma. Total blindness: Males: 14 eyes. Females: 3 eyes. Total blindness both eyes: 1 male. Sjónsvið glákusjúklinga er flokkað í 5. töflu, en sjónsviðskönnun segir best til um gang sjúkdómsins, þ. e. starfshæfni augans. Um þriðjungur allra gláku- augna eru með óverulegar breytingar á sjónsviði, þ. e. a. s. með sjúkdóminn á byrjunarstigi og um fjórðungur augna á lokastigi, þ. e. aðeins hliðlægar sjónsviðsleifar [temporal island] eða alblindir. Af körlum voru um 16% með byrjunarbrey'tingar á báðum augum en um 27% af konum. Bæði kyn sam- an um 20%. I 5. töflu kemur fram að sjónsviðsskerðing í beild er meiri meðal karla en kvenna. I 6. töflu er greint frá sjónskerpu meðal gláku- sjúklinga. Um helmingur allra augna er með nær óskerta lestrarsjón (6/6-6/15) og um tveir þriðju hlutar sjúklinganna með lestrarsjón á betra auga. Meiri sjónskerðing er meðal karla. Af glákusj úklingum teljast 5 einstaklingar í flokki blindra, en af þeim er einn alblindur. Sjúkdómar í glákuaugum eru skráðir í 7. töflu. Er drer algengasti fylgikvillinn og er drermyndun í 10 TABLE6 Visual acuity among 50 open-angle glaumcoma cases in Borgarnes district. Both All eyes No. % sexes Better eye No. % Males Females Better eye % % 6/6 24 24 17 34 31 39 6/9-6/15 23 23 16 32 25 44 6/18-6/24 19 19 12 24 28 17 6/60-LP 16 16 4 8 13 Total blindness 18 18 1 2 3 100 100,0 50 100,0 100,0 100,0 TABLE7 Eye-diseases in 50 open angle glaucoma cases in Borgarnes district. Males Females Cataracta 8 8 Aphakia 3 1 Atrophia bulbi post trauma 1 Degeneratio macularis senilis 1 2 Retinopathia disciformis centralis 1 Amblyopia ex anopsia 2 1 Total 14 14 augasteini meiri eða minni og veldur sjóntapi með- al 40% glákusjúklinga. Tuttugu glákusjúklinganna (15 karlar og 5 kon- ur) höfðu gengist undir skurðaðgerð til að lækka augnþrýsting (veituskurði) eða tæp 40%. Drerskurðir höfðu verið gerðir á 4. Arfgengi. Um helmingur glákusjúklinga kváðu sjúkdóminn vera meðal náinna ættmenna, en þessi þáttur hefur enn ekki verið kannaður. Fjórir bræður aldraðir (fæddir 1892, 1894, 1899 og 1901) komu til skoðunar og eru í meðferð, allir með hægfara gláku á háu stigi, uggðu ekki að sér, en komu til að fá gleraugu. Eru þeir allir bændur að atvinnu. Varð faðir þeirra blindur. Ellidrer (cataracta senilis). I þessari athugun er drer skilgreint: Sjónskerpa 6/9 eða minni af völd- um drermyndunar í augasteini. Sé grannt skoðað í LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.