Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Page 12

Læknaneminn - 01.12.1978, Page 12
Heildaralgengi (overall prevalence) hægfara gláku meðal 50 ára og eldri er samkvæmt þessari könnun 6,5% (meðal karla 7,9% og kvenna 4,9%). Sjá 4. töflu. Algengið eykst með aldri: Bæði kyn: 50-59 ára 0,8%, 60-69 ára 4,9%, 70-79 ára 7,8% og 80 ára og eldri 20,5%. Algengi meðal karla og kvenna helst í hendur uns sjötugsaldri er náð. Eftir það er gláka mun tíðari meðal karla. TABLE5 Visual fields'. Functional status of 100 eyes with open angle glaucoma in Borgarnes district. Males No. of eyes % Females No. % Both sexes No.+% Incipient .... .... 14 22 16 45 30 Established1 .. .... 29 45 17 47 46 Terminal ... . .... 21 33 3 8 24 64 100 36 100 100 1 Established: Bjerrum scotoma and arcuate scotoma. Total blindness: Males: 14 eyes. Females: 3 eyes. Total blindness both eyes: 1 male. Sjónsvið glákusjúklinga er flokkað í 5. töflu, en sjónsviðskönnun segir best til um gang sjúkdómsins, þ. e. starfshæfni augans. Um þriðjungur allra gláku- augna eru með óverulegar breytingar á sjónsviði, þ. e. a. s. með sjúkdóminn á byrjunarstigi og um fjórðungur augna á lokastigi, þ. e. aðeins hliðlægar sjónsviðsleifar [temporal island] eða alblindir. Af körlum voru um 16% með byrjunarbrey'tingar á báðum augum en um 27% af konum. Bæði kyn sam- an um 20%. I 5. töflu kemur fram að sjónsviðsskerðing í beild er meiri meðal karla en kvenna. I 6. töflu er greint frá sjónskerpu meðal gláku- sjúklinga. Um helmingur allra augna er með nær óskerta lestrarsjón (6/6-6/15) og um tveir þriðju hlutar sjúklinganna með lestrarsjón á betra auga. Meiri sjónskerðing er meðal karla. Af glákusj úklingum teljast 5 einstaklingar í flokki blindra, en af þeim er einn alblindur. Sjúkdómar í glákuaugum eru skráðir í 7. töflu. Er drer algengasti fylgikvillinn og er drermyndun í 10 TABLE6 Visual acuity among 50 open-angle glaumcoma cases in Borgarnes district. Both All eyes No. % sexes Better eye No. % Males Females Better eye % % 6/6 24 24 17 34 31 39 6/9-6/15 23 23 16 32 25 44 6/18-6/24 19 19 12 24 28 17 6/60-LP 16 16 4 8 13 Total blindness 18 18 1 2 3 100 100,0 50 100,0 100,0 100,0 TABLE7 Eye-diseases in 50 open angle glaucoma cases in Borgarnes district. Males Females Cataracta 8 8 Aphakia 3 1 Atrophia bulbi post trauma 1 Degeneratio macularis senilis 1 2 Retinopathia disciformis centralis 1 Amblyopia ex anopsia 2 1 Total 14 14 augasteini meiri eða minni og veldur sjóntapi með- al 40% glákusjúklinga. Tuttugu glákusjúklinganna (15 karlar og 5 kon- ur) höfðu gengist undir skurðaðgerð til að lækka augnþrýsting (veituskurði) eða tæp 40%. Drerskurðir höfðu verið gerðir á 4. Arfgengi. Um helmingur glákusjúklinga kváðu sjúkdóminn vera meðal náinna ættmenna, en þessi þáttur hefur enn ekki verið kannaður. Fjórir bræður aldraðir (fæddir 1892, 1894, 1899 og 1901) komu til skoðunar og eru í meðferð, allir með hægfara gláku á háu stigi, uggðu ekki að sér, en komu til að fá gleraugu. Eru þeir allir bændur að atvinnu. Varð faðir þeirra blindur. Ellidrer (cataracta senilis). I þessari athugun er drer skilgreint: Sjónskerpa 6/9 eða minni af völd- um drermyndunar í augasteini. Sé grannt skoðað í LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.