Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 40

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 40
Table 7. Hales. Regression formulas. A) males aged 7-16 years d.f. R2 FVC = 0.059 H - 5.75 102 0.81 = 0.036 W + 0.032 H - 3.13 101 0.86 = 0.095A+0.033W+0.020H-2.36 100 0.87 B) males aged 17-35 years FVC = 0.046 H -2.56 34 0.13 = 0.016 W + 0.033 H - 1.30 33 0.17 = -0.002A+0.019W+0.029H-0.30 32 0.21 C) males aged 7-35 years FVC = 0.073 W + 0.15 139 0.88 = 0.083 W + 0.034 H - 3.70 138 0.90 = 0.025A+0.037W+0.033H-3.56 137 0.91 D) athletes aged 11-35 years FVC = 0.069 W + o.50 104 • 0.78 = 0.042 W + 0.034 H - 3.64 103 0.80 = 0.002A+0.042W+0.034H-3.62 102 0.80 mennina. Hjá körlum eldri en 12 ára fáum við hærri gildi en birt hafa verið í stórum erlendum könnunum.4'7'12 Flæðishraði lofts er svipaður og fram hefur komið í erlendum athugunum.5’11 Sýnt hefur verið fram á fylgni lungnastærða við hæð,4 en einnig að vital capacity fari minnkandi frá 15 ára aldri. 3’4-9’13 Okkar athuganir benda hins vegar til að fullri lungastærð sé ekki náð fyrr en um 17 aldur, en eftir það fáum við ekki fram neina minnkun á lugnastærðum hjá okkar hópi. Vera má að of fáir einstaklingar séu í efstu aldurshópunum til að slíkt komi í Ijós. Sé fylgnistuðull á annað borð marktækur er hann yfirleitt hár. FVC og FEVy sýna besta fylgni við hæð og meiri en komið hefur fram í erlendum athugunum.1’4’7’8’12 Mjög góð fylgni kemur einnig í ljós við þyngd hj á karlahópunum og sést með aðhvarfslíkingum að þyngdin skiptir meira máli en aldurinn. Þetta er frábruðgið þeim erlendu niðurstöðum sem þegar hefur verið getið. I töflu 8 má sjá samanburð á aShvarfslíkingum frá ýmsum höfundum. Við þennan samanburð sést að okkar líkingar gefa allmiklu hærri gildi en hinar erlendu eða m. ö. o. að við höfum greinilega stærra Obs. Pred. Obs.Pred SEE mean mean mean 0.430 2.91 2.94 -0.03 0.373 2.91 2.99 -0.08 0.359 2.91 2.97 -0.06 0.560 5.66 5.58 + 0.08 0.546 5.66 5.72 -0.06 0.534 5.66 5.69 -0.03 0.526 3.63 3.65 -0.02 0.466 3.63 3.63 0.00 0.458 3.63 3.70 -0.07 0.576 5.09 5.07 + 0.02 0.550 5.09 5.08 + 0.01 0.550 5.09 5.14 -0.05 FVC en áður hefur verið birt úr erlendum fjölda- könnunum. Eingöngu eru lagðar til grundvallar aðhvarfslík- ingar aldurshópsins 17-35 ára þar sem efniviður er- lendu höfundanna er ekki undir 18 ára aldri. HEIMILDIR: 1. Adams, F. H., Linde, L. M., Miyake, H.: The physical working capacity of normal school children. I. Cali- fornia. Pediatrics, July, 55-64, 1961, 2. Andersen, K. L., Seliger, J., Rutenfranz, J., Mocellin, R.: Physical performance capacity of children in Nor- way. Part I. Europ. J. Appl. Physiol., 33, 177-195, 1974. 3. Berglund, E., Birath, G., Bjure, J., Grimby, G., Kjell- mer, I., Sandqvist, L.: Spirometric studies in norntal su- bjects. I. Forced expirograms in subjects between 7 and 70 years of age. Aeta Med. Scand., Vol. 173, 185-192, 1963. 4. Boren, H. G., Kory, R. C., Syner, .1. C.: The Veterans Adminastration Army Cooperative Study of Pulmonary Function. II. The lung volume and its subdivision in nor- mal men. Am. J. Med., 41, 96-114, 1966. 5. Gregg, I., Nunn, A. J.: Peak expiratory flow in normal sumbjects. Br. Med. J., 3, 282-284, 1973. 6. Hamilton, P., Andrew, G. M.: Influence of growth and athletic training on heart and lung function. Europ. J. Appl. Physiol., 36, 27-38, 1976. 32 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.