Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 22
nægilega snemma til meðferSar, sem haldin eru þessum kvillum. Starfræn sjóndepra er algengasta orsök sjón- depru meðal barna. Sl. þrjú ár hafa 4 ára börn ver- ið sjónprófuð hjá ungbarnavernd Reykjavíkurborg- ar og þau, sem fundist hafa með sjóngalla eða skjálg, hafa verið send á augnþjálfunardeild (ort- hoptics) Landkotsspítala í nánari skoðun og með- ferð. Arangur hefur verið mjög góður þrátt fyrir ófull- nægjandi aðbúnað á göngudeildinni, þar sem þjálf- un fer fram. Leit að sjóngöllum er þegar hafin á nokkrum heilsugæslustöðvum úti á landsbyggðinni. Þótt mikið hafi áunnist í sjónverndarmálum hér á landi á undanförnum árum eigum við ennþá langt í land með að veita öllum þá augnlæknisþjónustu, sem unnt væri að veita hér á landi, ef búnaður og tæki væru fyri hendi. Síðast en ekki síst: Nauðsynlegt er að skrá sjúk- dóma, sem valdið geta blindu, s. s. gláku. Ennfrem- ur er skráning sjónskertra og blindra nauðsynleg til að vita hvar við stöndum í sjónverndarmálum. HEIMILDIR: 1. Heilbrigðsskýrslur. Gefnar út af Skrifstofu landlæknis. 2. Jackson: J. Amer. med. ass. 98: 132, 1932. 3. Duke-Elder, S.: System of Ophthalmology. Vo. V, Kimp- ton, 1970. 4. Kini, M. M., Leibowig, II. M., Colton, T., Nickerson, R. J., Ganley, J., Dawber, T. R.: Prevalence of senile cata- ract, diabetic retinopathy, senile macular degeneration and open angle glaucoma in The Framington Eye Study. American Journal of Ophthalmology 85 (1) 1-144, 1978. 5. Posner, A., Schlossmann, A.: The clinical course of glaucoma. Am. .1. Ophthalmol. 31: 915, 1948. 6. Björnsson, G.: Gláka á göngudeild augndeildar Landa- kotsspítala (í prentun í LæknablaSinu). 7. Milne, J. S., Williamson, .1.: Visual acuity in older peo- ple. Gerontol. Clin. 14 : 249, 1972. 8. Mc William, R. J.: Ophthalmologic results of a geriatric assessment survay. Trans. Ophthalmol. Soc. U. K. 95: 71, 1975. 9. Kornzweig, A. L., Feldstein, M., Schneider ,j.: The eye in old age. Am. J. Ophthalmol. 44 : 29, 1957. 10. Kohner, E. M.: Diabetic retinopathy. Clinics in Endo- crinology and Metabolism. Vol. 6, No. 2. July, 1977. 11. Caird, F. I.. Pirie, A., Ramsell, T. G.: Diabetic and the Eye. Oxford, Blackwell, 1969. 12. Kahn, H. A., Bradley, R. F.: Prevalence of diabetic re- tinopathy. Brit. J. Ophthalmcl. 59: 345, 1975. 13. Vaugham, D., Asbury, T.: General Ophthalmology 8th ed. Lange, 1977. 14. Graham, P. A.: Epidemiology of strabismus. Brit. J. Ophthalmol. 58: 224, 1974. 15. Theodore, F. H., Johnson, R. M., Miles, N. E. et al.: Causes of impaired vision in recently inducted soldiers. Arch. Ophthalmol. 31: 399-402, 1944, 16. Gundersen, T.: Early Diagnosis and Treatment of Stra- bismus The Sight-Saving Review. Vol. 40, No. 3, 1970. 17. Keiner, G. B. J.: New Viewpoints on the origin of Squint, Martinus Nijhoff, The Haag, 1951. 18. Björnsson, G.: Prevalence and causes of blindness in Iceland. Am. J. Ophthalmol. 39 : 202-208, 1955. Leiðréttingar við grein Jóns Hannessonar, Fósturvernd, sem birt- ist í seinasta tölublaði. í texta við mynd 1, annarri málsgrein stendur „... (sjá mynd 4b) ...“ en á að vera 3b. Sömuleiiðs á „... (sjá mynd 4a) ...“ að vera, 3a. I texta við rnynd 3 bls. 17, fyrstu málsgrein, stendur: „Mynd 4 sýnir þversnið ...“ en á að vera Mynd A. A bls. 20, seinni dálki, annarri línu stendur: „... (Sjá myndir 9 og 10)“, en á gð vera myndir 11 og 12. A bls. 30, öðrum dálki, efstu línu stendur: „... (Sjá mynd 17: Low growth profile)", en á að vera mynd 24. A bls. 31, fremri dálki, sjöttu línu, stendur: „... (Sjá mynd 17)“, en þar á að standa: (Sjá myndir 24 og 25). Biðjurn við höfund og lesendur velvirðingar á þessum mistökum. - Ritnefnd. 18 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.