Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Síða 22

Læknaneminn - 01.12.1978, Síða 22
nægilega snemma til meðferSar, sem haldin eru þessum kvillum. Starfræn sjóndepra er algengasta orsök sjón- depru meðal barna. Sl. þrjú ár hafa 4 ára börn ver- ið sjónprófuð hjá ungbarnavernd Reykjavíkurborg- ar og þau, sem fundist hafa með sjóngalla eða skjálg, hafa verið send á augnþjálfunardeild (ort- hoptics) Landkotsspítala í nánari skoðun og með- ferð. Arangur hefur verið mjög góður þrátt fyrir ófull- nægjandi aðbúnað á göngudeildinni, þar sem þjálf- un fer fram. Leit að sjóngöllum er þegar hafin á nokkrum heilsugæslustöðvum úti á landsbyggðinni. Þótt mikið hafi áunnist í sjónverndarmálum hér á landi á undanförnum árum eigum við ennþá langt í land með að veita öllum þá augnlæknisþjónustu, sem unnt væri að veita hér á landi, ef búnaður og tæki væru fyri hendi. Síðast en ekki síst: Nauðsynlegt er að skrá sjúk- dóma, sem valdið geta blindu, s. s. gláku. Ennfrem- ur er skráning sjónskertra og blindra nauðsynleg til að vita hvar við stöndum í sjónverndarmálum. HEIMILDIR: 1. Heilbrigðsskýrslur. Gefnar út af Skrifstofu landlæknis. 2. Jackson: J. Amer. med. ass. 98: 132, 1932. 3. Duke-Elder, S.: System of Ophthalmology. Vo. V, Kimp- ton, 1970. 4. Kini, M. M., Leibowig, II. M., Colton, T., Nickerson, R. J., Ganley, J., Dawber, T. R.: Prevalence of senile cata- ract, diabetic retinopathy, senile macular degeneration and open angle glaucoma in The Framington Eye Study. American Journal of Ophthalmology 85 (1) 1-144, 1978. 5. Posner, A., Schlossmann, A.: The clinical course of glaucoma. Am. .1. Ophthalmol. 31: 915, 1948. 6. Björnsson, G.: Gláka á göngudeild augndeildar Landa- kotsspítala (í prentun í LæknablaSinu). 7. Milne, J. S., Williamson, .1.: Visual acuity in older peo- ple. Gerontol. Clin. 14 : 249, 1972. 8. Mc William, R. J.: Ophthalmologic results of a geriatric assessment survay. Trans. Ophthalmol. Soc. U. K. 95: 71, 1975. 9. Kornzweig, A. L., Feldstein, M., Schneider ,j.: The eye in old age. Am. J. Ophthalmol. 44 : 29, 1957. 10. Kohner, E. M.: Diabetic retinopathy. Clinics in Endo- crinology and Metabolism. Vol. 6, No. 2. July, 1977. 11. Caird, F. I.. Pirie, A., Ramsell, T. G.: Diabetic and the Eye. Oxford, Blackwell, 1969. 12. Kahn, H. A., Bradley, R. F.: Prevalence of diabetic re- tinopathy. Brit. J. Ophthalmcl. 59: 345, 1975. 13. Vaugham, D., Asbury, T.: General Ophthalmology 8th ed. Lange, 1977. 14. Graham, P. A.: Epidemiology of strabismus. Brit. J. Ophthalmol. 58: 224, 1974. 15. Theodore, F. H., Johnson, R. M., Miles, N. E. et al.: Causes of impaired vision in recently inducted soldiers. Arch. Ophthalmol. 31: 399-402, 1944, 16. Gundersen, T.: Early Diagnosis and Treatment of Stra- bismus The Sight-Saving Review. Vol. 40, No. 3, 1970. 17. Keiner, G. B. J.: New Viewpoints on the origin of Squint, Martinus Nijhoff, The Haag, 1951. 18. Björnsson, G.: Prevalence and causes of blindness in Iceland. Am. J. Ophthalmol. 39 : 202-208, 1955. Leiðréttingar við grein Jóns Hannessonar, Fósturvernd, sem birt- ist í seinasta tölublaði. í texta við mynd 1, annarri málsgrein stendur „... (sjá mynd 4b) ...“ en á að vera 3b. Sömuleiiðs á „... (sjá mynd 4a) ...“ að vera, 3a. I texta við rnynd 3 bls. 17, fyrstu málsgrein, stendur: „Mynd 4 sýnir þversnið ...“ en á að vera Mynd A. A bls. 20, seinni dálki, annarri línu stendur: „... (Sjá myndir 9 og 10)“, en á gð vera myndir 11 og 12. A bls. 30, öðrum dálki, efstu línu stendur: „... (Sjá mynd 17: Low growth profile)", en á að vera mynd 24. A bls. 31, fremri dálki, sjöttu línu, stendur: „... (Sjá mynd 17)“, en þar á að standa: (Sjá myndir 24 og 25). Biðjurn við höfund og lesendur velvirðingar á þessum mistökum. - Ritnefnd. 18 LÆKNANEMINN

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.