Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 54

Læknaneminn - 01.12.1978, Blaðsíða 54
Húsið á horninu Hrafnkell Óskarsson læknanemi . Myndir: Konráðs S. Konráðsson Ef eitthvert ykkar gerðist sögulega sinnað og fletti upp í annálum (Olclin sautjánda og systur hennar duga ef annað bregst), þá finnið þið svaðalýsingar á aðbúnaði nemenda í t. d. Skálholtsskóla og Hóla- vallaskóla. Lek hús, frost á þiljum, sex vindstig í kennsluslofum etc. En nú er öldin önnur (Öldin okkar 4. bindi). Eins og allir góðir Velvakendur vita, þá er hlaðið undir þessa stúdentsræfla og styrkjapakk og til þess eytt of fjár af skattakrónum heiðarlegra borgara, ekki satt? Á horni Skothúsvegar og Tjarnargötu stendur t. d. virðulegt steinhús, sem hýsir lesstofu læknanema. Húsið er fallega sementsgrátt að lit, og sprungurnar í veggjunum gefa því virðuleikablæ. Ræktarlegur njóli og túnvingull vaxa milli hellna og í tröppum og auka með látleysi sínu við „sjarma“ hússins. Þegar inn kemur sést, að sprungurnar ná flestar í gegnum veggina og er þar því sjálfvirk loftræsting auk annarra þæginda. Hinar sígildu Síberíuljósakrónur lýsa aldinn virðu- leik hússins og eru enda mjög í stíl við húsið. Að vísu er löngu búið að lofa einhverjum byltingarsinn- um ljósum af annarri tegund, en sem betur fer er PlasklœSningar í loftum til lekavarna. Vatnsskemmdir á bókum vegna lekans. það svikið jafnóðum. Aðrir byltingarseggir reyndu róttækar breytingar og settu hljóðeinangrandi plöt- ur í loftið og sparsl í óteljandi sprungur og flekki á veggjum og lofti, en húsið hefur varist vel og skilar þessum aðskotaefnum jafnharðan aftur. Svo sem áður er getið, eru ýmis þægindi í húsinu, t. d. rennandi kalt vatn. Að vísu rennur stundum treglega úr krönum, en þar bætist upp, með frjálsu rennsli úr loftum, einkum í sjókomu og frosti eða rigningu og hláku. Auk þess, sem þetta er mjög Léleg nýting húsnœðis. 44 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.