Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 18

Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 18
flæðis um kransæSar. Áreynsluverkur stafar þannig af því, aS súrefniskröfurnar aukast án þess aS meira súrefnisríkt blóS flæSi um kransæSarnar. Hjart- sláttartíSni, blóSþrýstingur og samdráttarhæfni (contractility) eru þær þrjár breytur, sem mestu ráSa um orkunotkun hjartans. ÞaS vakti því mikla athygli, þegar Maseri et al. sýndu, aS sjúklingar fá oft hjartakveisu án aukningar á orkuþörf.12 HraSur hjartsláttur og hár blóSþrýstingur fylgdu þá í kjöl- Mynd 1. A. Hœgri kransœS hjá sjúklingi með s'óga um hjarta- kveisu í hvíld. Æðin er mjó, en engin staðbundin þrengsli sjáanleg. B. Eftir áreynslu í sömu þrœðingu. Æðin hefur lok- ast að fullu, og sjúklingur kvartar um brjóstverk. C. Eftir nitroglyserintöku virðist œðin eðlileg. Hjartakveisa er liðin hjá. - (Circulation 59:938, 1979.) far hjartakveisu, en voru ekki undanfari hennar. ÞaS sannaSist síSan, aS hjartakveisu stafaSi í slíkum til- vikum af samdrætti í kransæS. En hver var orsök samdráttarins? BæSi alfa og beta viStæki eru í veggjum kransæSa. Ætla mætti, aS betablokkar gætu valdið samdrælti í æSum og hjartakveisu í hvíld. Þetta virðist ekki vera algengt, en nauðsynlegt er að vita, að betablokkar geta kallaS fram sjúkdómseinkenni, sem þeim er ætlað að kveða niður. Alfaörvandi lyf geta valdið samdrætti í kransæð. Þetta skýrir það sennilega, að sumir fá hjartakveisu við reykingar og við að hafa handlegg í ísvatni í nokkrar mínútur. Ergonovin og skyld lyf örva alfaviðtæki. Þau eru nú oft notuS við hjartaþræðingar lii að framkalla samdrátt í krans- æðum. Rannsóknir sýna, að ergonovin veldur sam- drætti hjá sjúklingum með Prinzmetalkveisu og sömu ST-breytingum og endranær,3 en hefur engin áhrif á kransæðar heilbrigðra.1 Obreytt lyfjaáhrif komu fram í ígræddum hjörtum og eru því ekki háð ó- skertu taugakerfi hjartans.1 Fentolamin, sem er alfa- biokkari, dregur úr ergonovinvirkni.17 16 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.