Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 48

Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 48
Rdðstefna um rannsóknir í lœknadeild Hdskóla Islands Ráðstejiui um rannsóknir í lœknadeild var haldin í fyrirlestrasal Hjúkrimarskóla Islands laugardaginn 7. mars 1981. Voru þar kynntar í formi erinda þœr helstu rannsóknir, sem nýlega hafa jarið fram innan deildarinnar og enn er verið að vinna að. Alls voru erindin 18, hvert öðru áhugaverðara. Þótti ráðstejnan takast í alla staði vel og var mál manna að slíkt ráðstejnuhald œtti að vera árviss viðburður hjá deildinni. Hér á ejtir verða birtir úrdrœttir úr nokkrum erindanna, að fengnu góðfúslegu leyfi hófunda. Afmýliny í visnu Guðmundur Georgsson, Tilraunastöð Háskólans í meinafrœði, Keldum Allmargir veirusjúkdómar valda afmýlingu í tauga- kerfi. Ein þeirra er visna, hæggengur veirusjúkdóm- ur í miðtaugakerfi sauðfjár. Visna er einn þeirra sjúkdóma, sem voru undirstaða kenningar Björns heitins Sigurðssonar um nýjan flokk smitsjúkdóma, þ. e. hæggenga smitsjúkdóma (slow infections). Áhugi á hæggengum afmýlandi veirusjúkdómum stafar einkum af því, að sífellt er leitað að góðu dýralíkani fyrir einn algengasta vefræna sjúkdóm í miðtaugakerfi hjá mönnum, heila- og mænusigg. Vefjameinafræðilegar athuganir geta komið að haldi í þessari leit, vegna þess að afmýling getur orð- ið með ýmsu móti eftir því hver orsökin er. Björn Sigurðsson og Páll A. Pálsson bentu 'fyrstir á, að í sumum tilvikum líktist sjúkdómsgangurinn í visnu mjög gangi sjúkdómsins í heila- og mænusiggi. Hins vegar bentu athuganir þeirra á vefjaskemmdum til þess, að afmýling í visnu kæmi í kjölfar bólgu og mýli og taugasímar skemmdust samhliða og væru því frábrugðnar vefjaskemdum í heila- og mænu- siggi, þar sem mýli skemmist en taugasímar ekki. f tilraunum, sem staðið hafa undanfarin ár og einkum beinst að meingerð (pathogenesis) visnu, var auk ljóssmásjárathugana örgerð vefjaskemmda könnuð. Niðurstöður rannsókna á vefjaskemmdum á fyrsta ári eftir sýkingu voru í samræmi við fyrri lýsingar. Hins vegar komu síðar fram vefjabreyt- ingar, sem líktust mjög gömlum blettum (chronic plaques) í heila- og mænusiggi. Þessar skemmdir einkenndust af afmýlingu, með óverulegri íferð bólgufruma. I rafeindasmásjá sáust í þessum blett- um eðlilegir taugasímar án mýlis og nokkuð bar á endurmýlingu. Slík breyting á eðli vefjaskemmda, þ. e. að byrjunarbreytingar einkennist af bólgu, en síðbúnar breytingar hins vegar af afmýlingu, er þekkt úr tilraunum með ýmsa afmýlandi veirusjúk- dóma og minnir að vissu leyti á breytingar, sem verða á eðli vefjaskemmda í heila- og mænusiggi, þar sem bólga getur verið ríkjandi í ferskum skemmdum en víkur fyrir afmýlingu í gömlum blett- um. Snílijudýr í nieltingurvegi nuinnu á íslundi Sigurður H. Richter, Tilraunastöð Háskólans í meinafrœði, Keldum Frá 1973 hefur verið tekið við sýnum á Keldum til rannsókna vegna gruns um sníkjudýrasýkingar í og á mönnum. í byrjun voru þessi sýni aðeins fá á ári, en fjöldi þeirra hefur vaxið jafnt og þétt. Hér verður aðeins fjallað um þann hluta sýnanna er bár- ust vegna gruns um sníkjudýr í meltingarvegi. Af slíkum sýnum voru á árunum 1973—1980 skoðuð 279 saursýni og 23 önnur sýni úr samtals 216 ein- 46 LÆKNANEMINN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.