Læknaneminn - 01.03.1981, Page 67
Ábendingar:
Háþrýstingur. Hjartaöng (angina pec-
toris). Hjartsláttartruflanir, þ.á.m. vegna
kvíöa. Vörn gegn mígreni. Vegna hand-
riöu (tremor essentialis). Adrenalínæxli
(phaeochromocytoma). Skjöldungsörvi
(thyreotoxicosis). Hjartavöövasjúk-
dómur meö rennslishindrun (hypertro-
phic obstructive cardiomyopathy).
Athugið: Taka skal lyfiö fyrir máltíðir.
Frábendingar:
Asthma bronchiale og aðrir lungnasjúk-
dómar, sem valda berkjusamdrætti.
Leiðslurof (AV-blokk). Mjög hægur
hjartsláttur. Hjartabilun. Þó má í undan-
tekningartilfellum nota lyfið með varúð,
ef hjartabilunarmeðferð er hafin. —
Sykursýki, sem þarfnast insúlínmeð-
ferðar. Forðast skal að nota lyfið á
meðgöngutíma.
Varúð:
Varast ber að hætta lyfjagjöf skyndi-
lega. Hætta skal lyfjagjöf 24 klst. fyrir
skurðaðgerðir og svæfingar, ef hægt
er.
Pakkningar:
Töflur á 20 mg:
Töflur á 40 mg:
Aukaverkanir:
Meltingaróþægindi. Svefnleysi,
draumar, ofskynjanir. Þreyta, máttleysi í
vöðvum, versnun á claudicatio. Útþot.
Lýst hefur verið húöútþotum ásamt
þurrki i augum, og ber þá aö hætta
notkun lyfsins,þóekki skyndilega.
Milliverkanir:
Lyfið getur leynt einkennum hypo-
glycaemiu. Lyfið skal ekki gefa sam-
tímis lyfjum, sem trufla kalsíumflutning
(t.d. verapamíl, nífedipín).
Eiturverkanir:
Blóðþrýstingsfall og hægur hjartsláttur
sést helst eftir gjöf í æð. Gefið atrópín
1—2 mg í æð. Ef ekki dugar, þá
beta-örvandi lyf, t.d. ísóprenalfn 5
míkrógrömm á mínútu.
Skammtastærðir handa
fullorðnum:
Háþrýstingur: Byrjunarskammtur er 40
mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag, sem
auka má upp í 320 mg á dag.
Hjartaöng, hjartsláttartruflanir, til varn-
andi meöferöar gegn mígreni, vegna
handriöu: Venjulegur skammtur er 40
mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag, sem
auka má upp í 240 mg á dag. Adrenalín-
æxli: Fyrir uppskurð 60 mg daglega í 3
daga ásamt alfa-adrenergum blokk-
ara. Skjöldungsörvi, hjartavöövasjúk-
dómar: Venjulega er nægilegt að gefa
10—40 mg þrisvar sinnum á dag.
Skammtastærðir handa
börnum:
Varnandi meöferö gegn migreni:
Börn, sem vega innan við 30 kg: 20 mg
þrisvar sinnum á dag, en gæta ber
varúðar við lyfjagjöfina.
Börn, þyngri en 30 kg: 20 mg þrisvar
sinnum á dag í fyrstu; má auka í allt að
40 mg þrisvar sinnum á dag. Upplýs-
ingar liggja ekki fyrir um skammta-
stærðir handa börnum við öðrum
ábendingum lyfsins.
50,100. Töflurá80mg: 50,100.
50,100. Töflur á 160 mg: 50.
& PHARMACO HF.
Ct&D Brautarholti 28, Pósthólf 5036,105 REYKJAVÍK.SÍmi 26377.
argus