Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 67

Læknaneminn - 01.03.1981, Qupperneq 67
Ábendingar: Háþrýstingur. Hjartaöng (angina pec- toris). Hjartsláttartruflanir, þ.á.m. vegna kvíöa. Vörn gegn mígreni. Vegna hand- riöu (tremor essentialis). Adrenalínæxli (phaeochromocytoma). Skjöldungsörvi (thyreotoxicosis). Hjartavöövasjúk- dómur meö rennslishindrun (hypertro- phic obstructive cardiomyopathy). Athugið: Taka skal lyfiö fyrir máltíðir. Frábendingar: Asthma bronchiale og aðrir lungnasjúk- dómar, sem valda berkjusamdrætti. Leiðslurof (AV-blokk). Mjög hægur hjartsláttur. Hjartabilun. Þó má í undan- tekningartilfellum nota lyfið með varúð, ef hjartabilunarmeðferð er hafin. — Sykursýki, sem þarfnast insúlínmeð- ferðar. Forðast skal að nota lyfið á meðgöngutíma. Varúð: Varast ber að hætta lyfjagjöf skyndi- lega. Hætta skal lyfjagjöf 24 klst. fyrir skurðaðgerðir og svæfingar, ef hægt er. Pakkningar: Töflur á 20 mg: Töflur á 40 mg: Aukaverkanir: Meltingaróþægindi. Svefnleysi, draumar, ofskynjanir. Þreyta, máttleysi í vöðvum, versnun á claudicatio. Útþot. Lýst hefur verið húöútþotum ásamt þurrki i augum, og ber þá aö hætta notkun lyfsins,þóekki skyndilega. Milliverkanir: Lyfið getur leynt einkennum hypo- glycaemiu. Lyfið skal ekki gefa sam- tímis lyfjum, sem trufla kalsíumflutning (t.d. verapamíl, nífedipín). Eiturverkanir: Blóðþrýstingsfall og hægur hjartsláttur sést helst eftir gjöf í æð. Gefið atrópín 1—2 mg í æð. Ef ekki dugar, þá beta-örvandi lyf, t.d. ísóprenalfn 5 míkrógrömm á mínútu. Skammtastærðir handa fullorðnum: Háþrýstingur: Byrjunarskammtur er 40 mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag, sem auka má upp í 320 mg á dag. Hjartaöng, hjartsláttartruflanir, til varn- andi meöferöar gegn mígreni, vegna handriöu: Venjulegur skammtur er 40 mg tvisvar til þrisvar sinnum á dag, sem auka má upp í 240 mg á dag. Adrenalín- æxli: Fyrir uppskurð 60 mg daglega í 3 daga ásamt alfa-adrenergum blokk- ara. Skjöldungsörvi, hjartavöövasjúk- dómar: Venjulega er nægilegt að gefa 10—40 mg þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Varnandi meöferö gegn migreni: Börn, sem vega innan við 30 kg: 20 mg þrisvar sinnum á dag, en gæta ber varúðar við lyfjagjöfina. Börn, þyngri en 30 kg: 20 mg þrisvar sinnum á dag í fyrstu; má auka í allt að 40 mg þrisvar sinnum á dag. Upplýs- ingar liggja ekki fyrir um skammta- stærðir handa börnum við öðrum ábendingum lyfsins. 50,100. Töflurá80mg: 50,100. 50,100. Töflur á 160 mg: 50. & PHARMACO HF. Ct&D Brautarholti 28, Pósthólf 5036,105 REYKJAVÍK.SÍmi 26377. argus
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.