Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 42

Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 42
töflur í litlum skammti. Honum batnaði nokkuð en hætti þá að taka töflurnar af ótta við ávana. Einkenni komu aftur, tekin var röntgenmynd af meltingarfærum og gerð líkams- rannsókn sem sýndi ekkert sjúklegt. Fyrir orð eiginkonu byrjaði sjúkling- ur að stunda skíði um hverja helgi ásamt fjölskyldu sinni og fannst það hressandi og afslappandi um leið. Hvíldist vel á eftir. Fór einnig viku- lega í gufubað og notaði stundum heitt handklæði á háls og herðar á kvöldin. Pessi meðferð sem þau hjón fundu upp í sameiningu bætti ástand- ið að miklum mun. Nokkru síðar átti sjúklingur viðtal við lækni sem út- skýrði eðli einkenna hans og hvatti hann til að nota róandi og vöðvaslak- andi lyf til að tryggja svefn, þá sjaldan að yfirvinna og viðskiptaáhyggjur valda spennu og andvökum. Hann hefur gert þetta með góðum árangri. Heildarnotkun lyfsins er mjög lítil. Hann hefur haldið áfram að stunda útivist allt árið og einnig innanhúss- íþróttir, finnur sig í góðu líkamlegu formi og líkar sú tilfinning vel. Hann hefur að mestu verið laus við fyrri óþægindi, meltingaróþægindi hafa einnig horfið. Pað sem honum finnst skipta mestu máli er það að hann telur sig nú öruggan að ráða við vandamálin sjálfur og treystir heilsu sinni. Grein þessi hefur úður birst í svipuðu formi í Lœknablaðinu, fylgiriti // /977 undir heitinu Vöðvagigt: Hugmyndir um meðferð frá sjónarmiði geðlœknis og í Hjartavernd / 979 undir heitinu Vöðva- gigt, sjúkdómur eða sjálfskaparvíti. HEIMILDIR: 1. Benson, H., Greenwood, M. M. and Klemchuak, H.: The Relaxation Re- sponse: Psychophysiologic Aspects and Clinical Application, bls. 377- 388. f Psychosomatic Medicine, ritstj. Lipowsky, Z. J.. Lipsitt, D. R., Whybrow, P. C. Útg. New York 1977, Oxford Univ. Press. 2. Bjarnason, Oddur: Vöövagigt. Læknablaðið, fylgirit II 1.977. 3. Detre, T. P. and Jarecki, H. G. Chapter no. 1 in Modern Psychiatric Treatment. J. B. Lippincott Co. 1971. 4. Guðmundsdóttir, Kristín. Bakþraut- ir og líkamsrækt. Reykjalundur 31. árg., Setberg 1977. 5. Hartmann, E. L.: The Functions of Sleep, Yale University Press 1973. 6. Hauri Peter, P.: Biofeedback and Self-Control of Physiological Functions: Clinical Applications P. P. 537-547. í Psychosomatic Medicine ritstj. Lipowsky, Z. J., Lipsitt, K. R., Whybrow, P. C. New York 1977, Oxford Univ. Press. 7. Latner, Joel: The Gestalt Therapy Book. The Julian Press, Inc., New York 1973. 8. Moldowsky, H.: Psychogenic Rheu- matism or the ‘Fibrositis Syndrome'. í Modern Trends in Psychosomatic Medicine - 3., rítstj. Hill, O. W„ Butterworths, London 1976. 9. Moldowsky, H., Scharisbrick, P.: Induction of neurasthenic muscu- loskeletal pain syndrome by sel- ective sleep stage deprivation. I Psychosomatic Med. Vol. 38, No. 1: 35-44, 1976. 10. Moldowsky. H., Scharisbrick, P„ England, R., Smythe, H.: Musculo- Skeletal symptoms and non-REM sleep disturbances in patients with ‘Fibrositis Syndrome' and healthy subjects. f Psychosom. Med. Vol. 37: 341-351, 1975. 1 1. Sveinsson. 1. S.: Postoperative psyc- hosis after heart surgery. Journ. of Thoracic and Cardiovasc. Surg. Vol. 70, No. 4. bls. 717-726, Oct. 1975. 12. Sveinsson, I. S.: Svefn, Læknanem- inn 1.-2. tbl. 30. árg., bls. 39-44, '1977. 13. Tobin, Stephen A.: ‘Saying Good- bye in Gestalt Therapy'. Psychot- herapy: Theory, Research and Prac- tice. Vol. 8, No. 2, 1971. Bls. 150- 155. Þverskurðarmynd af kolkrabbaauga. 40 LÆKNANEMINN - 35. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.