Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 32

Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 32
Marglitur sauðahópur kom til ráðstefnunnar. „Námsáhugi“ í Cambridge StefnirSvan Guðnason og Sigríður Dóra Magnúsdóttir læknanemar legur fundur. Allur tíminn fór í aö þrefa um þaö hver ætti að verða næsti formaður NMS en enginn virtist hafa áhuga á því að ræða sameiginleg mál læknanema. Sá sem harðast gekk fram í því að verða kjörinn formaður var Svíi nokkur frá Umeá. Hann taldi sig langbestan til starfans, hann hafði nefnilega setið í einni af 1000 starfandi námsnefndum í Svíþjóð. Sökum útlits hans og hversu húmorslaus hann var reyndum við Stefnir allt til að koma i veg fyrir ráðningu hans, bentum meðal annars á Finna nokkurn sem kvöldið áður hafði tekist að særa þjóðernistilfinningu Norðmanna all hressilega á opinberum vett- fangi með þvi að klæðast norska fánanum, auðvitað ölvaður eins og sannur Finni. En allt kom fyrir ekki, Svíinn fékk nafnbótina sem hann sóttist svo eftir, jafnframt því sem hann lofaði að vera duglegur formaður. Þegar þetta er skrifað hefur ekkert heyrst frá honum, hálfu ári seinna. Að lokum vil ég geta þess að við Stefnir urðum fyrir miklum von- brigðum með þessa för til Þránd- heims. Allur sá tími sem fór í að ræða einhver áhugamál einstakra manna á þingi NFMU og ekki síst þessi mikla deyfð sem ríkir í NMS rýrðu trú okkar á tilverurétt þess- ara samtaka í núverandi mynd. Því er það skoðun okkar Stefnis að endurskoða þurfi aðild okkar að þessum tveim samtökum í ná- inni framtíð. I lok september 1982 var haldin ráðstefna í bænum Cambridge á Englandi. Þar var fjallað um hvernig best væri að vekja og við- halda áhuga læknanema á nám- inu. AMEE (Association for Medi- cal Education in Europe), þ. e. samtök læknaskóla í Evrópu héldu ráðstefnuna en slíkar sam- komur eru árlega. Sú síðasta var í Madríd og voru þá viðfangsefnin fjöldatakmarkanir og skipulag læknakennslu. í Cambridge vorum við greinar- höfundar fulltrúar Félags lækna- nema. Á vegum læknadeildar H.í voru þarna þrír menn, Jón G. Stef- ánsson, Högni Óskarsson og Ás- mundur Brekkan. Ásmundur puntaði upp á samkunduna með konu sinni Ólöfu. Ráðstefnan var fjölmenn, þátttakendur voru um 250 talsins en stúdentar mjög fáir eða 11. Ráðstefnan byrjaði á mánudegi með hanastéli, lítið meira vargert þann daginn. Næstu tvo morgna héldu tíu menn frá átta löndum framsögu og voru umræður eftir hvert erindi. Eftir hádegi báða dagana störfuðu umræðuhópar þar sem rætt var um áhrif t. d. kennara, prófa, námsefnis, skipu- lags deilda, kennsluaðferða o.fl. á námsáhuga. Við störfuðum sitt í hvorum umræðuhópnum, einnig sátum við nokkra fundi með stúd- entum sem á ráðstefnunni voru. Á 30 LÆKNANEMINN3-/iB.2-35.árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.