Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 11

Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 11
púöa er um 16 meq/1 við eðlilega þéttni þeirra. Buffer base=[HC03“] + Hb + protein 26 + 16 =42 meq/1 Base exceM=Mældur buffer base — eðlilegur buffer base>0 Base deficit= Mældur buffer base — eðlilegur buffer base<0 Lokaorð Vonandi hefur það sem framan er sagt fremur orðið til að skýra efnið en flækja það. Sýru-basa jafnvægi krefst ævinlega umhugsunar, en þeim tíma sem varið er til að skilja það til hlítar er vel varið. HEIMILDIR: 1. Hansen, J.E., Simmons, D.H.: A syst- emic error in the determination of blood pCOí. Amer. Rev. Resp. Dis. 115:1061-1063, 1977. 2. Clark, L.C.: Monitor and control of blood and tissue oxygen tension. Trans. Amer. Soc. Art. Intern. Org. 2:41-48, 1956. 3. Severinghaus, J.W.: Electrodes for blood and gas pCOz. pOí and blood pH. Acta Anesth. Scand. Suppl. 11: 207-220, 1962. 4. Bjurö, T., Westling, H.: Klinisk fysio- logi. Esselte Studium, Stockholm, 1979, bls. 62-77. Útreikningur við leiðréttingu á acidosu Til þessa eru notaðar tvær jöfnur: fH+t = 24xPaC02 rn [HC03-] [HC03_]sem gefa á = þyngd sjúkl. (kg.) x 0.4 x (æskilegur [HC03-] — mælt[HC03-]) (2). Best er að skýra þessa útreikninga með dæmi: Sjúklingur vegur 80 kg og hefur eftirfarandi blóðgös: [H+] = 70 neq/1 (pH 7.10), PaCOa=28 Torr og [HC03_] = 8 meq/1. Við vilj- um leiðrétta [H+] í 50 neq/1 (pH 7,30). Með því að nota jöfnu (1) fá- unt við út æskilegt [HC03-]: [HCQ3-]=2Í^28 =13 neq/I Pá er jafna (2) notuð til að reikna út skammtinn sem gefa á: [HCO3-]=80x0,4x( 13-8)= 160 meq Mjög varasamt er að nota base deficit umhugsunarlaust til að meta þörf á að gefa bikarbónat. Pað má sjá af eftirfarandi dæmi: Sjúklingur hef- ur eftirtalin gildi við mælingu: [H+] = 20 Torr, [HC03-]=16 meq/1. Base deficit= 10 meq/1. Pessi sjúkl- ingur hefur respiratoriska alkalosu, kompenseraða að hluta. Hann hefur base deficit en bikarbónatgjöf myndi gera alkalosuna verri og því frábend- ing að gefa það. Án orða. LÆKNANEMINN 3+i882 - 35. árg. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.