Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 57

Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 57
Þrjú Ijóð Gunnar Sverrisson Haustmynd Fallandi lauf, hnígatil moldar, með mýkt, fallandi lauf, litförótt haustsins dýrð, þekja grundir, af tryggð, feykistvíðs vegar, veðurbrims svala. Fallandi lauf, á foldar mold, skrýðirsérstæða litríka bala. Fallandi lauf, haustkuli sumra daga, vaxandi nekt, sumra trjáa við strætið, nú vegfarendurvita að haustiðerkomið, og um að gera, að hlakka, til næsta sumars. 04.10.1982 Ljóðaljóð Ljóðin smáu, Ijóðin fögru, Ijóðin stóru ... geisla inn í hugarheima, Ijóðafalda, skin og skúrir... Ijóðadynur, grætir, gleður, bætir, hressir. Ljóðaharpa, hugavöllum, hvetur, styrkir... þótt úti duni, hríðarél, sé þorramyrkur. 17.10.1982 Gunnar Sverrisson. Óraunhæf hungurmynd Bárurnar brotna, við eilífðarsker, kuggurinn siglir, inn voginn, á bryggjunni bíður, stóræskulýðsher, horaður, kinnfiskasoginn, en kuggurinn kemur, með björg í bú, hressist þá lýður og syngur, það var að vonum, oss rættist, sú trú, kuggstjórinn sé fiskinn og slyngur. bárurnar brotna við eilífðarsker, nú lýðurinn etur í landi, því hann gat að lokum, bjargað sér, frá basli, og hungurstandi. 23.10.1982 LÆKNANEMINN 3-4/iOT2 - 35. árg. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.