Læknaneminn - 01.09.1982, Síða 11

Læknaneminn - 01.09.1982, Síða 11
púöa er um 16 meq/1 við eðlilega þéttni þeirra. Buffer base=[HC03“] + Hb + protein 26 + 16 =42 meq/1 Base exceM=Mældur buffer base — eðlilegur buffer base>0 Base deficit= Mældur buffer base — eðlilegur buffer base<0 Lokaorð Vonandi hefur það sem framan er sagt fremur orðið til að skýra efnið en flækja það. Sýru-basa jafnvægi krefst ævinlega umhugsunar, en þeim tíma sem varið er til að skilja það til hlítar er vel varið. HEIMILDIR: 1. Hansen, J.E., Simmons, D.H.: A syst- emic error in the determination of blood pCOí. Amer. Rev. Resp. Dis. 115:1061-1063, 1977. 2. Clark, L.C.: Monitor and control of blood and tissue oxygen tension. Trans. Amer. Soc. Art. Intern. Org. 2:41-48, 1956. 3. Severinghaus, J.W.: Electrodes for blood and gas pCOz. pOí and blood pH. Acta Anesth. Scand. Suppl. 11: 207-220, 1962. 4. Bjurö, T., Westling, H.: Klinisk fysio- logi. Esselte Studium, Stockholm, 1979, bls. 62-77. Útreikningur við leiðréttingu á acidosu Til þessa eru notaðar tvær jöfnur: fH+t = 24xPaC02 rn [HC03-] [HC03_]sem gefa á = þyngd sjúkl. (kg.) x 0.4 x (æskilegur [HC03-] — mælt[HC03-]) (2). Best er að skýra þessa útreikninga með dæmi: Sjúklingur vegur 80 kg og hefur eftirfarandi blóðgös: [H+] = 70 neq/1 (pH 7.10), PaCOa=28 Torr og [HC03_] = 8 meq/1. Við vilj- um leiðrétta [H+] í 50 neq/1 (pH 7,30). Með því að nota jöfnu (1) fá- unt við út æskilegt [HC03-]: [HCQ3-]=2Í^28 =13 neq/I Pá er jafna (2) notuð til að reikna út skammtinn sem gefa á: [HCO3-]=80x0,4x( 13-8)= 160 meq Mjög varasamt er að nota base deficit umhugsunarlaust til að meta þörf á að gefa bikarbónat. Pað má sjá af eftirfarandi dæmi: Sjúklingur hef- ur eftirtalin gildi við mælingu: [H+] = 20 Torr, [HC03-]=16 meq/1. Base deficit= 10 meq/1. Pessi sjúkl- ingur hefur respiratoriska alkalosu, kompenseraða að hluta. Hann hefur base deficit en bikarbónatgjöf myndi gera alkalosuna verri og því frábend- ing að gefa það. Án orða. LÆKNANEMINN 3+i882 - 35. árg. 9

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.