Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1988, Blaðsíða 19

Læknaneminn - 01.04.1988, Blaðsíða 19
gegni hlutverki í tengingu efnisins við CD 4, er síðar leiðir til sýkingar og frumusamruna (á hjálparfrumum). Castanospermín og dNM (1-deoxynojirimycín, raska hvort tveggja tengingu kol vetnanna við gp 120) geta komið í veg fyrir syncytiamyndun in vitro. Þau verðskulda frekari rannsóknir, ekki síst þar sem vitað er að a.m.k. dNM hefur óverulegar eiturverkanir in vivo(35). Það mun ekki hafa verið algeng skoðun fyrir nokkrum mánuðum að enkephalín ættu eftir að koma mikið við sögu í rannsóknum á væntanlegri lyfjameðferð við alnæmi. En- kephalín eru framleidd bæði í miðtaugakerfinu og í nýrna- hettum(30). Aðalverkan þeirra virðist vera bundin við tauga- frumur, en þær hafa viðtaka fyrir efnin á yfirborði sínu. Árið 1979 var sýnt fram á að T frumur eru með viðtaka fyrir Met-Enkephalín og að blokkera mætti þessa tengingu með naloxoni (37). Sýnt hefur verið fram á in vitro að Met-Enk getur örvað T frumur (eykur tjáningu á OKTIO, activation marker). Einnig benda niðurstöður rannsókna til að efnið geti aukið virkni NK fruma um allt að 25%. í þriðja lagi hefur verið sýnt fram á aukna frumutjáningu á IL- 2 viðtakanum í kjölfar Met-Enk gjafar. Álitið er að hinum örvandi áhrif efnisins sé ýrnist miðlað beint, gegnum macrophaga eða hvort tveggja. Nýlega hafa áhrif Met-Enk in vivo verið könnuð (29,30). Efnið hefur verið reynt í sjúkiingum með alnæmi, ARC og lungna- krabbamein. Of snemmt er að fullyrða nokkuð um áreiðanleika þeirra rannsókna, en niðurstöðurnar lofa óneitanlega mjög góðu (29,30). Tilraunir standa nú víða yfir með framleiðslu á bóluefni gegn HIV. Semstendurerálitiðað^jöfá gpl20, forstigsefni þess (gp 160), eða umbreyttri bólusóttarveiru kunniaðgefagóðaraun (47). Með því að örva sértækt beint dráp á þeim frumum er tjá afurðir HIV á yfirborði sínu, má hugsa sér að koma megi í veg fyrir að veiran nái að sýkja fleiri frumur. Til að örva slíkt frumudráp hefur verið notstð við bólusóttarveiru sem skotið hefur verið inn í genabútum(<?nv ) frá HIV (50). Mikilvægt er að bóluefni framtíðarinnar auðveldi veirunni ekki sýkinguna með því að örva framleiðslu á svonefndum "HIV 1-infection-enhancing" mótefnum, en í nýlegum greinum hefur verið varað við þeirri hættu (48,49). Þakkir Sigurði Guðmundssyni lækni kann ég bestu þakkir fyrir ábendingar við heimildaöflun, lestur greinar og holl ráð. Einnig þakka ég Helgu Ögmundsdóttur ónæmisfræðingi fyrir ábendingar og yfirlestur greinarinnar. Tilvísanir 1. )Epstein.F.H.(editor), Ho, D.D., Pomerantz, R.J., Kaplan, J.C. Pathogenesis of infection with Human Immunodeficiency Virus. N.Engl .J.Med. 1987;317:278-286. 2. ) Hoxie,J.A.:Current concepts in the virology of infection with Human Immunodeficiency Virus (HIV). A view from the III international conference on AIDS. Ann. Intern. Med. 1987;107:406-408 3. ) Clavel, F. et al: Isolation of a new human retrovirus from West- African patients with AIDS. Science 1986;233:343-346. 4. ) Komfeld H., et akCloning of HTLV-4 and its relation to simian and human immunodeficiency viruses. Nature 1987;326:610-613. 5. ) Gonda.M.A. et al: Charact- erization and molecular cloning of a bovine lentivirus related to human immunodeficiency virus. Nature 1987;330:388-392. 6. ) Bowen, D.L., et al.lmmuno- pathogenesis of the Acquired Immunodeficiency Syndrome. Ann. Intern. Med. 1985;103:704-709. 7. ) Seligmann, M. et ahlmmuno- logy of Human Immunodeficiency Virus infection and the Acquired Immunodeficiency Syndrome. An update. Ann. Intern. Med. 1987;107:234-242. 8. ) Farthing C.F.,Brown S.E.,Staughton R.C.D.,Cream J.J., Muhlemann M.:A colour atlas of AIDS. Wolfe Medical Publications Ltd. Year Book Medical Publishers, Inc. London 1986. 9. ) Rook, A.H. et al:Interlekin-2 enhances the depressed natural killer and cytomegalovirus-specific cyto- toxic activities of lymphocytes from patients with the Acquired Immunodeficiency Syndrome. J. Clin. Invest. 1983;72:398-403. 10.) Murphy.P.M. et ahMarked disparity in incidence of bacterial infections in patients with the Acquired Immunodeficiency Syndrome receiving interleukin-2 or gamma interferon. Ann. Intern. Med. 1988;108:36-41. 11.) Harper, E. et al.:Detection of lymphocytes expressing human T- lymhotropic virus type III in lymph nodes and peripheral blood from infected individuals by in situ hybridization. Proc. Nath Acad. Sci. USA. 1986;83:772-776. LÆKNANEMINN 1/1988-41. árg. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.