Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1988, Blaðsíða 28

Læknaneminn - 01.04.1988, Blaðsíða 28
Ach: MYND3: Viðörvun águanylatecyclasa (L-GC=leysanIegur-GC, H-GC=himnubundinn-GC) myndast c- GMP. Það virkjar kínasa (ó=óvirkur, v=virkur) sem fosfórýlerar prótein (Prótein-P). Þessi fosfórýlering hindrar á einhvern hátt hækkun á fríu Ca“ inni í frumu og leiðir því til slökunar. Efni sem miðla samdrætti valda hækkun á innanfrumu Ca++ styrk og til að c-GMP geti valdið slökun þarf það að geta komið í veg fyrir þetta. í frumunni er ensým sem heitir guanylate cyclasi en það breytir GTP í hringtengt form, það er segja c-GMP. Til þess að utanaðkomandi efni valdi hækkun á c-GMP þurfa þau því að virkja þetta ensým. Til eru tvö form af þessuensými ífrumunni. Annaðer kallað himnubundinn (particulate) guanylate cyclasi en hitt leysanlegur (soluble) guanylate cyclasi. Eins og nöfnin bera með sér eru þessi tvö form mismunandi staðsett í frumunni. Sá himnu- bundni er talinn miðla viðtakaháðri hækkun á c-GMP, til dæmis af völdumANF. Sáleysanlegimiðlar hækkun á c-GMP af völdum NO, það er segja bæði nítróglyceríns og skyldra lyfja og einnig EDRF. NO er talið tengjast við heme-hóp á leysanlega guanylate cyclasanum og valda þannig virkjun á honum. Hækkun á c-GMP hvort sem er af völdum leysanlegs eða himnubundins guanyiate cyclasa leiðir af sér örvun á sérhæfðum prótein kínasa, hinum svokallaða c- GMP kínasa. Prótein kínasar eru, eins og sagði í umræðunni um fosfatídylinósítólboðkerfið hér á undan, ensým sem fosfórýlera prótein og hafa áhrif á virkni þeirra. Þessi örvun á c-GMP- kínasa leiðir þannig af sér breytta virkni ákveðinna próteina sem hindra hækkun á innanfrumu Ca++ styrk(30). Hvernig þetta gerist nákvæmlega er ekki vitaö. Mynd 3 er skematísk mynd af þessu ferli. AhrifEDRF á aðrarfrumur: Þar sem EDRF veldur hækkun á c- GMP í sléttum vöðva hlýtur sú spurning að vakna hvort það geti ekki valdið svipuðum áhrifum í öðrumfrumum. Hvað varðarblóð- flögur og æðaþelsfrumur er svarið við þessari spumingu játandi, það er EDRF veldur hækkun á c-GMP í þessum frumum( 13,33). Gildi þessarar hækkunar á c-GMP er þó enn nokkuð á huldu sérstaklega hvað varðaræðaþelið. Iþeimhefur ekki tekist að tengja hækkun á c- GMP við neina ákveðna verkun. I blóðflögum er þetta þó aðeins ljósara. Hækkun á c-GMP í þeim er talið bæði hindra samloðun blóðflagna innbyrðis(34) svo og að hindra samloðun þeirra við æðaþel og col!agen(35). Þannig gæti EDRF gegnt mikilvægu hlutverki í sambandi við blóðsegamyndun og jafnvel myndun æðakölkunar þó 26 LÆKNANEMINN 1/1988-41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.