Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 17
Samantekt
Lýst hefur verið aðalatriðum í meðferð á bruna,
bæði minniháttar og meiriháttar, frá upphafi til enda,
sagt frá helstu aðferðum og tilgangi með þeim, sem er
að græða brunasárin eins fljótt og kostur er, og hjálpa
til að gera hinum brennda lífið eins bærilegt og hægt
er meðan á því stendur. En lokatakmarkið er, að hinn
brenndi komist út í lífið, sem minnst skaddaður á sál
og lrkama.
Fyrri hluti greinarinnar birtist í Læknanemanum 1.
tbl. 1991.
Frekari Iesning
1. Bernstein, Norman og Robson, Martin C., eds.
Comprehensive Approaches to the Burned Person.
(Other medical Bks.: Vol. 1). 1983. Med Exam.
2. Boswick, John A., Jr., ed. The Art and Science of
Burn Care. 397p. 1986. Aspen Pub.
3. Feller, Irving & Jones, Claudella A. Teaching Basic
Burn Care. LC 75-15373 (Illus.) 1975. Natl Inst Burn.
4. Muir, I. F., et al. Burns & Their Treatment. 3rd ed.
(illus.) I92p. 1987. Buttwrth-Heinenrann.
5. Tishen Chang & Jixiang Shi, eds. Recent Advances
in Bums & Plastic Surgery: The Chinese Experience.
1985. Kluwer Academic.
6. Yang, Ch-Ch, ed. Treatment og Burns. (Illus.) 1982.
Springer-Verlag.
7. Reokonen E, Takala J, Kari A, Alhava E, Septic
shock and multiple organ failure. Crit Care Med 1991
Sep; 19(9): 1146-5 L
8. Cerra FB, The multiple organ failure syndrome.
Hosp Pract (off Ed) 1990 Aug 15;25 (8): 169-76.
The sick child eftir Edvard Munch, 1885-86. Olía á léreft. 119,5x 118,5 sm. National Gallery, Oslo.
LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
15