Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 108

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 108
Innan IFMSA starfa ýmsar nefndir (Standing Committees): IFMSA og stúdentaskipti: SCOPE, The Standing Committee On Professional Exchange, hefur alltaf verið mest áberandi og árangurríkasta nefndin, þar sem stúdentaskipti hafagefist vel í þeim tilgangi að styrkja alþjóðleg samskipti milli læknanema og víkka sjóndeildarhring einstaklingsins. Síðastliðið ár tóku yfir 4000 læknanemar frá 39 löndunt þátt í stúdentaskiptum gegnum IFMSA. Fjölbreytileiki hefur einnig aukist, fyrst var eingöngu eins mánaðar dvöl á sjúkrahúsi í boði en nú er hægt að fara á “preklínísk” námskeið, sækja sumarskóla (nú í Danmörku, Tyrklandi, Egyptalandi, Svíþjóð og Sovétríkjunum) og svokallað “elective”. Þetta síðastnefnda eru stúdentaskipti sem vara allt upp í nokkra mánuði og byggjast á ákveðnu rannsóknarverkefni eða verkefni/námsskeiði sem tengist klínískri vinnu. Þessi verkefni enda venjulega með ritgerð og fær nemandinn það væntanlega metið í sínu námi heima. Við í IMSIC erum að fara í gang með slfk skipti í tengslum við rannsóknarvinnu 4. árs nema og valmánuð 5. árs nema sem nú er verið að setja á fót í nýju skipulagi í læknadeild. Ný nefnd innan IFMS A hefur verið komið á fót til að sjá um þessi mál, SCOEE (Standing Committee On Elective Exchanges) og er Helena Sveinsdóttir okkar fulltrúi þar. Skipti eru venjulega tvíhliða og húsnæði og fæði er yfirleitt frítt, þannig að nemandi þarf eingöngu að borgafargjöldtil ogfrálandinu. Nefndir viðkomandi lands skipuleggja yfirleitt ferðir um helgar og ýmsar skemmtanir sem skiptinemamir taka þátt í að greiða. IMSIC viðheldur öflugu sumarstarfi í samvinnu við AIESEC, IAESTE og ELSA. Þið læknanemar góðir eruð h vattir til að taka þátt í þessu starfi með okkur sem getur orðið æði gaman. Stúdentaskiptastjóri (National Exchange Officer; NEO) er ábyrgur fyrir stúdentaskiptum síns heimalands. Stúdentaskiptastjórar allra landa hittast tvisvar á ári, á aðalfundinum og á fundi í mars á hverju ári, þar sem skrifað er undir samninga á milli landa og skipst er á umsóknum fyrir komandi sumar. Þetta er oft flókið mál og mikið þref þannig að nauðsynlegt er að við sækjum þessar ráðstefnur og göngum frá okkar málum. Þetta eru þær ráðstefnur sem við sendum okkar fulltrúa á innan IFMSA og er það mikill kostnaðarliður. IFMSA og læknismenntun: SCOME, The Standing Committee On Medical Education, er nefnd sem fjallar um kennslumál í læknisfræði, skiptast á gagnlegum upplýsingum um aðferðir til kennslu í hinum ýmsu löndum og mikil áhersla hefur verið lögð á kennslu í frumheilsugæslu, sérstaklega til upplýsinga fyrir fólk í þriðja heiminum um hreinlæti, sýkingarhætíu og bólusetningar. Allur hópurinn samankominn á sólskinsdegi. Verðlaun fyrir þá sem finna okkur á myndinni! 106 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.