Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 101

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 101
A faraldsfæti Helgi Birgisson læknanemi Hver man ekki þann dag snemma árs '91 þegar hengd var upp auglýsing um norrænan sumarskóla í faraldsfræðum krabbameina. NORDIC SUMMER SCHOOL IN CANCER EPIDEMIOLOGY 24 JUNE - 18 AUGUST 1991 Takiðeftireinfaldleikaþeirrarauglýsingarsem hafðidulinn fjársjóð að geyma. Þá urðu uppi miklar spekulasjónir um þetta verkefni enda hafði fólk lyst á mikilli fræðivinnu eftir hótlegan lesturvetrarins. Einnig hafði sú kynning sem helst mætti tengja faraldsfræðinni þ.e. tölfræðin haft mjög hvetjandi áhrif á aðsókn Iæknanema til verkefnisins. Námskeið þetta stóð til boða öllum þeim stéttum sem hugsanlega gátu haft not af því í komandi framtíð. Það varð úr að tannlæknanemi, líffræðingur og læknanemi sóttu um þær tvær stöður sem íslendingum bauðst. Ekki kom til að velja þyrfti tvo af þrem því það losnaði um eitt af fimm sætum Svíanna sem við nýttum okkur og varð því úr að ein órjúfanleg þrenning var valin til þess verks að sækja Dani heim og leggja stund á rannsóknir. Hétu þessirhugdjöriu og framsæknu menn Stefán E. Helgason, Jón Már Björnsson og Helgi F. Birgisson og voru þeir allir synir sona. Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur var okkar ábyrgðarmaður og tutor. Og nutum við mjög góðrar samvinnu og ómetanlegrar þekkingar við, næstu tvo mánuði. I. hluti 24. júní - 5. júlí: Faraldsfrækilegheit. Til þess að geta unnið faglega að því verkefni sem upp var sett fyrir sumarið, var byrjað á því að halda tveggja vikna kúrs í faraldsfræðum krabbameina. Valinn var staður að nafni Tidens Hpjskole, miðja vegu milli Kaupmannahafnar og Helsingjaeyrar eða um einn kílómetra frá Hprsholm viðgötuna Isterpd (fyrirþá sem kannast viðstaðhætti). Þetta er fyrrum lýðháskóli sem danska sjómannasambandið keypti fyrir nokkrum árum og er LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.