Læknaneminn - 01.10.1991, Side 106

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 106
Spítalavistin Mér var komið fyrir á K.A.T. spítalanum, ekki langt frá grunnskólanum góða, sem er miðstöð orthopediskra lækninga í Grikklandi en þó ekki nema á stærð við Landakot. Orthopedíunni var skipt í tvær deildir, almenna deild þar sem sjúklingarnir lágu hver um annan þveran og þar var eilífur þys og læti, og svo sérdeild þar sem sérfræðingarnir geymdu sína uppáhaldssjúklinga eins og aðstoðarlæknirinn nefndi þá. Þ.e.þásemgátuborgaðeðahöfðusambönd. Allur aðbúnaður var betri, rýmra um sjúklinga og meira næði á sérdeildinni. Eg sáekki beturen að þarna væri stunduð tvenns konar læknisfræði þó aðeins ein hurð skildi þessa sjúklinga að. Fyrsta daginn var ég kynntur fyrir læknunum sem tóku mér vel og voru mjög vinsamlegir. Einn þeirra, sambrýndur skratti, bauð mér að vera með honum í aðgerð daginn eftir: ‘i’m going to do a total hyperreplacement” sagði hann á bjagaðri ensku og ég sagði “ha”. Hann endurtók en ég, preklíniskur auminginn, var engu nær. Morguninn eftir komst ég svo að því að aðgerðin var algjör mjaðmaskipti (total hip replacement) og stóð engan veginn undir þeim væntingum sem ég hafði gert mér áður en greiddist úr misskilningnum. Reyndar fór svo að ég sá fjórar svona aðgerðir og ekkert annað því Grikkjum þóttu þær svo merkilegar og drógu mig alltaf í þær. Mér þótti þær hins vegar afspyrnulangar og leiðinlegar en kunni ekki við að styggja Grikkina sérstaklega eftir að ég sá að sérfræðingarnir hleyplu hami þegar þeir stigu inn á skurðstofuna og urðu ótrúlega viðskotaillir, jafnvel af orthopedum að vera. Sérstaklega er mér minnistæð ein aðgerð þar sem sérfræðingurinn grætti skurðstofuhjúkkuna og þrumaði yfir einum aðstoðarlæknanna “malagi, malagi” sem var eitt af fáum orðum sem ég hafði lært á grísku (ísl. sá sem fróar sér, runkari). Aðstoðarlæknirinn skalf eins og lauf í vindi undir þessum svívirðingum með svitaperlur á enninu. Eftir þetta fannst mér nóg komið af orthopediu og Iagðist á flakk um grísku eyjarnar með öðrum jarðeðlisfræðingnum og ungverskum læknanema og reyndist það velheppnaður endir á ferðalaginu. Eina heimildin sem til er um að umrædd ferð hafi verið farin. Fyrir þá sem eiga erfitt með að greina íslending frá Grikkjum skal tekið fram að ég er lengst til vinstri. Lengst til hægri er Jorgó. 104 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.