Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 15

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 15
Rafmagnsbrunar Hjartastopp er algengt við háspennubruna, og er fyrsta meðferð þá hjartahnoð eða defibrillation, efhún ernærtæk. Miklar vefjaskenrmdir, sérlegaá vöðvum, eru algengar við háspennubruna. Myoglobinið, sem losnar, getur stíflað tubuli nýrnanna, og valdið nýrnabilun, sem bregðast þarf við á viðeigandi hátt. Við rafmagnsbruna, þarf að hreinsa burt dauðan vef eins fljótt og kostur er, en það getur þýtt aflimun, vegna hættu á eitrun og þar með fjöllíffærabilun. Við rafmagnssnertibruna, sem oftast eru staöbundnir, flýtir það fyrir, að fjarlægja dauðan vef og loka sárinu með þeirri aðferð, sem passar hverju sinni. Efnabrunar Fyrsta meðferð við efnabruna, er skolun með vatni. Skola þarf helst þar til ekkert er eftir af hinu ertandi efni. Vefjaskemmdireru síðan meðhöndlaðar eins og við önnur brunasár. Sum ertandi efni geta valdið skemmdun á innri líffærum, sérlega nýrum og lifur, t.d. maurasýra, sem er notuð til að verka súrhey, og liggur á glámbekk á nær hverjum bæ. Andlitsbrunar Við andlitsbruna þarf í fyrstu að hafa reykeitrun í huga, og meðhöndla hana ef þörf krefur. Andlitsbrunar eru oftast meðhöndlaðir opnir, og lengst af hefur aðhaldsmeðferð verið notuð, af hræðslu við að fórna sérhæfðri húð. Á síðari árum hafa menn sums staðar tekið upp virkari meðferð, sem er fólgin í brottnámi brennds vefjar fljótt og húðflutningi. Handarbrunar Viðhorf til handarbruna hafa lengst af verið svipuð og til andlitsbruna, þ.e.a.s. aðhaldsmeðferð til að halda í sérhæfðan vef. Við 2.stigs bruna er nú algengt að setja hendina í plastpoka og smyrja flamazini á sárin. Það kemur í veg fyrir stirðnun, sem hættervið, efumbúðireru lagðará. Meðferðádjúpum 2.stigs bruna og djúpum bruna hefur hinsvegar breyst á seinni árum, þannig, að djúpir brunar á höndum eru nú víða meðhöndlaðir sem bráðaslys. Dauður vefur er skorinn burt á fyrsta sólarhring og húð grædd á, annaðhvort strax eða eftir sólarhring. Það sem vinnst, er að brunabjúgurinn verður mun minni, komið er í veg fyrir sýkingu, og þar með skemmd á liðpokum og sinaslíðrum, með tilheyrandi bæklun og loks verður endurhæfingin auðveldari og fljótari. Þessi meðferð krefst mikillar reynslu í því að meta hvaða vefur sé lífvænlegur, og er því fyrst og fremst framkvæmd á sérhæfðum bruna eða handarskurðdeildum. Framhaldsmeðferð Brunameðferðinni er ekki lokið, þó sárunum hafi verið lokað. Öll djúp brunasár skilja eftir sig ör, mismunandi eftir dýpt brunans og staðsetningu. Sum þessara öra mynda strengi, sem valda hreyfingar- hindrun, önnur eru fyrst og fremst útlitslýti. Örstrengir valda hindrun á hreyfingum í liðum, önnur ör geta þrengt að líffærum, svo sem æðum eða taugum. Mest lýti eru að örum á stöðum, sem mest eru til sýnis, sérlega í andliti, þó fáir staðir líkamans séu ekki til sýnis í dag. Við meiriháttar bruna, getur þurft að nýta hvern blett af heilli húð til græðslu, stundum oft, og því getur svo farið að ekki sé til heill blettur á líkama hins brennda, að lokinni meðferð. Þrýstingsumbúðir (Jobskin™) á brunaör draga verulega úr örþykknun og strengjamyndun, séu þær notaðar strax og sárin eru gróin, en notkun þeirra krefst aga, því þæreru heitar og óþægilegar, en til þess að notkun þeirra nái tilgangi sínum, þarf að nota þær í 23 klst. á sólarhring, og það getur verið erfitt einkum fyrir börn (mynd 4a-c). Best er að hreyfa ekki við örunum fyrr en ári eftir að sárin gréru, nema sérstakar ástæðurkomi til, s.s. alvarlegar starfstruflanir, eða óbærileg lýti. Þegar spurt er um horfur varðandi ör, er góð regla að gefa ekki of miklar vonir, þó er öruggt að segja að örin lagist með tímanum, en ör eftir fullþykktarbruna hverfa aldrei. Örstrengi má oft laga með Z plastik, eða svipuðum öraðgerðum, en sé um raunverulegan húðskort að ræða, þarf að nota húðgræðlinga, oftast LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.