Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 58

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 58
geysistórt skref fram á við til skilnings á því hvemig krabbamein verða til (sjá t.d. Druker et al., 1989). Gróf skilgreining á æxlisgeni er að það sé gen sem veldur illkynja vexti ef það er flutt í frumu. Upphaflega fundust þau í veirum sem valda krabbameini, en reyndust fljótlega eiga hliðstæður í eðlilegum frumugenum sem geta fundizt umbreytt eða mögnuð í krabbameinsæxlum. Sum þessi æxlisgen eru einmitt gen fyrir vaxtarþætti, eða viðtaka fyrirþeim. Þannigreyndistafurðæxlisgensins y-sis úr sarkmeini í öpum vera náskyld platelet-derived growth factor (PDGF), sem er vaxtarþáttur sem blóðflögur gefa frá sér við blóðstorknun. Annað dæmi er v-erbB úr hvítblæði í hænsnum sem líkist mjög hluta af viðtakanum fyrir EGF (sjá Burgess, 1987, Waterfield, 1987). Menn hafa að sjálfsögðu velt því mikið fyrir sér með hvaða hætti vaxtarþættirnir eða viðtakar þeirra koma við sögu í afbrigðilegum vexti illkynja frumna. I stuttu máli virðist aðallega um þrjár leiðir að ræða: 1) Offramleiðsla á vaxtarþætti eða kannski öllu heldur stanzlaus framleiðsla á vaxtarþætti sem getur verkað sjálfvirkt á frumuna, sem framleiðir hann. Dæmi: PDGF sbr. að ofan, framleiðsla brjóstakrabbameinsfrumna á TGF-a (Dickson & Lipmann (1987). 2) Of margir viðtakar fyrir vaxtarþætti, sbr. oftjáningu brjóstakrabbameins- frumna á viðtaka fyrir EGF (sjá Gullick, 1990). 3) Tjáning á afbrigðilegum viðtaka fyrir vaxtarþætti, sem gæti verið sívirkur, dæmi: afurð v-erbB (sbr. að ofan) og trúlega afurð c-erbB-2 íbrjóstakrabbameini (sjá Gullick, 1990). Reyndar er í síðastnefnda tilvikinu líka á ferðinni genamögnun, þ.e. æxlisfrumurnar bera of mörg eintök af geninu. Slík mögnun á c-erB-2 geninu hefur verið kennd við slæmar horfur í brjóstakrabbameini (Varley et al, 1987). í rannsóknum hérlendis reyndust u.þ.b. 20% brjóstakrabbameinsæxla sýna mögnun á þessu æxlisgeni (Thorlacius et al, 1990) (mynd 1.). Þannig eru þess fjölmörg dæmi að vaxtarþættir og viðtakar þeirra séu virkir með meira eða minna afbrigðilegum hætti í illkynja frumuvexti og eiga sjálfsagt sinn þátt í að viðhalda frumuskiptingum í æxlinu. I þessu sambandi er rétt að minna á, að viðstöðulausar frumuskiptingareinarsér merkjaekki að frumumar séu illkynja. Ti 1 þess að svo sé þurfa þær að sýna af sér afbrigðilega hegðun í samfélagi frumna líkamans. En vissulega er stjómlaus frumufjölgun eitt aðalsérkenni illkynjafrumuvaxtar.Frumufjölguniner ekki endilega sérlega hröð, eins og mönnum hættir stundum til að halda, en hún heldur alltaf áfram og því oftar sem frumur skipta sér því meiri hætta er á stökkbreytingum eða annars konar breytingum á erfðaefninu og með tímanum verða afbrigðilegar frumuskiptingaráberandi. Mynd 1. Mjög áberandi ofurtjáning á próteinafurð krabbameinsgensins c-erB-2 í brjóstakrabbameini. Immúnóperoxidasa- litun meðsértækumótefnisýnirað próteiniðerbæðiífrumuhimnunniogíblöðrumíumfryminu.Bandvefsstromasýnirenga litun. 56 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.