Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 95

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 95
greini minnsta hljóð sem óvinurinn gefur frá sér. Bragðskyn og lyktarskyn er aukið og hann finnur fyrir minnstu snertingu húðarinnar. Þetta er fyrir áhrif adrenalínsins. 11. Húðin breytist, hárin standa upp eins og veiðihár á ketti. Blóðið streymir frá húðinni til annarra líffæra svo að Gísli hefur snenilega verið fölur yfirlitum þar sem hann lá í bátnum. Þetta viðbragð er til að koma í veg fyrir blóðmissi ef sár kemst á húðina. Gísli hefur auk þess verið sveittur á hörund en þessi svitamyndun er til að kæla húðina sem liggur yfir ofheitum vöðvunum sem tilbúnir eru til átaka. Skiljanleg viðbrögð Þessi viðbrögð líkamans við streitu eru skiljanleg í ljósi aðstæðna Gísla. Hann er í mikilli hættu staddur í bátnum. Menn Barkar digra gætu uppgötvað hann á hverri stundu en líkami hans er búinn til bardaga. Blóðið er í vöðvunum, hann er þurr í munni, meltingarfærin eru í hvíld, hann er þvalur um lófana og fölur, endorfin streymir um æðarnar ásamt auknu magni sykurs og insúlíns. Hann er viðbúinn hvort heldur til að kasta spjóti í óvinninn og verjast síðan með sverði eða til að kasta sér í sjóinn og freista þess að synda í land. Öll skynfærin eru viðbúin átökum. í þessu tilviki slapp Gísli heill á húfi og líkaminn jafnaði sig eins og hann gerir alltaf. Þessi saga sýnir okkur vel hversu víðfeðmt streituviðbragð- ið er og hversu mörg líffæri það hefur áhrif á. Eg get séð fyrir mér hönnuðinn sem skóp þetta allt og reyndi að gera ráð fyrir öllu hugsanlegu áreiti og hvernig best væri að bregðast við því. Þetta viðbragð á auðvitað fullan rétt á sér þegar um raunverulega hættu er að ræða eins og forfeður okkar hafa oft og iðulega lent í í heimi þar sem hættumar voru meiri og ógnvænlegri og lífsbaráttan harðari en nú er. Streita í nútímaþjóðfélagi En hvaða máli skipta þessi streituviðbrögð fyrir líf nútímamannsins? Langflestir Islendingar segjast með réttu vera ákaflega stressaðir. Heimur nútíma- mannsins er hlaðinn alls konar áreiti og sennlega er meira af langvinnri spennu og óöryggi nú en nokkurn tímafyrr. Areitin eru mun fleiri og meiraaðgerast í lífi hvers og eins heldur en áður hefur þekkst. Samgöngur milli heimsálfa hafa aukist til mikilla muna. Atök og eymd heimsbyggðarinnar blasir við daglega í hverju einasta sjónvaipi. Umferðin á götum úti er geigvænleg og lífshraðinn mun meiri en áður hefur tíðkast. Búferlaflutningar, hjónaskilnaðir og ótryggt atvinnuástand setur mark sitt á margar fjölskyldur. Islendingar hafa um langt árabil búið við óðaverðbólgu á tímum verðtryggðra lána sem eykur auðvitað óvissu um framtíðina og skapar hjá fólki þá tilfinningu að alls sé í raun tilgangslaust. Nútímamaðurinn bregst við öllu þessu áreiti á sama hátt og Gísli Súrsson í bátnum forðum og þá er hollt að gera sér grein fyrir hver viðbrögðin eru og hverjar afleiðingarnar eru. Afleiðingar streituviðbragðsins Viðbrögð líkamans við streitu eða áreiti er skammtímasvörun sem hugsuð var upphaflega að gera einstaklinginn betur hæfan til að mæta yfirvofandi hættu. En þegar líf nútímamannsins er skoðað kemur í ljós að flestir eru að fást við langvinna streitu eða daglegt áreiti sem endurtekur sig í sífellu. Þegar viðbrögðin eru skoðuð í því ljósi er skiljanlegt að streita er höfuðóvinur nútíma-Islendingsins og veldur mun meiru um vanheilsu og óhamingju en okkur fær órað fyrir að óreyndu. Lítum aftur á streituviðbragð Gísla í bátnum og reynum að gera okkur grein fyrir langtímaáhrifum þessarar svörunar á stressaðan nútímaíslendinginn. Ókostir aukinnar kortisónframleiðslu eru ótvíræðir. Kortisóndregurúrvarnarhæfni líkans gegn krabbameini, sýkingum og öðrum veikindum. Ónæmiskerfið veikist og sýkingar eiga greiðari aðfgangað líkamanum. Margirsýkjastafkvefi og alls konar pestum þegar þeir eru undir miklu álagi sem sennilega á rætur að rekja til þessa. Það er alþekkt staðreyndað börnveikjastafmargvíslegum sýkingum í efri loftvegum þegar þau byrja á dagheimilum. Þetta ertaliðstafaafaukinni smithættuþegarbörninkomast í snertingu við önnur börn á þennan hátt en líka vegna streitu og spennu sem er því samfara að yfirgefa heimilið og öryggi þess. LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.