Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 80

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 80
Lögun sjónhimnurits er ótrúlega svipuð milli tegunda hryggdýra, þótt þar sé eilítill munur á, m.a. vegna þess munar sem er á milli tegunda á hlutfallslegum fjölda stafa og keilna, og mismunar í Ijósnæmi. Sé Ijósáreitið nægilega bjart og meir en .5 sek. að tímalengd, sést fyrst sk. a-bylgja. Þetta er spennubreyting sem er negatíf við hornhimnu, og hefur seinkun um 10-20 msek. frá því kveikt er á ljósáreiti. Þar næst tekur við stór spennubreyting sem erpósitífvið comea, og kallast b-bylgja. Þessi bylgja er stærst allra þátta sjónhimnurits og auðveldast að fá frarn. Seinkun og spenna b-bylgju eru mun háðari ljósmagni áreitis en a-bylgja; spenna eykst og dvöl styttist með auknu ljósmagni. Einnig þarf ntun minna ljósmagn til að fá fram b-bylgju en a-bylgju. A eftir b-bylgju kemur hægfara spennubreyting sem er jákvæð miðað við hornhimnu og kallast c-bylgja. Þegar slökkt er á ertingu verður enn frekari spennubreyting, sem kallast d-bylgja. Þessi bylgja er ýmist jákvæð eða neikvæð miðað við homhimnu, eftir því hvort stafir eða keilur eru ríkjandi gerð ljósnema. í dýrum eins og köttum þar sem stafir eru ríkjandi gerð, er d-bylgja neikvæð ntiðaða við hornhimnu (sjá mynd 4), en í dýrum eins og íkornum, sent hafa nánast eingöngu keilur, er d-bylgja jákvæð. Við hefðbundna töku sjónhimnurits klínískt, mælast aðeins a og b-bylgja, sem setur því takmörk. Ástæður þessa eru tvær. I fyrsta lagi eru áreiti stutt að tímalengd; of stutt til að vekja d-bylgju, og íöðru lagi er notuð sk riðstraumsskráning (AC recording) við klíníska töku sjónhimnurits, þ.e. formagnarinn hefur rafsíur (filters) sem hleypa í gegn aðeins ákveðinni bandvídd afsveiflutíðni sem skráningu. Við athugun á sjónhimnuriti dýra er hins vegar oftast notuð rakstraumsskráning (DC recording), þ.e. notaðireru magnarar sem ekki hafa rafsíur eða mun breiðari bandvídd en riðstraumsmagnarar. Mynd 3 sýnir á einfaldan hátt þann mun sem er á rak- og riðstraumsskráningu. Myndin sýnir skráningu tveggja magnara á sínus-bylgjum sent voru sendar í gegnum þá, þar sem tíðni var breytt en spennu var haldið óbreyttri (mögnun var stillt á 1 í báðum). Efri hluti myndar sýnir skráningu um rakstraums- magnara, en neðri hlutinn skráningu um riðstraums- magnara með rafsíur stilltar á bandvídd upp á 2-1000Hz. Tíðni sínus-byIgnanna var breytt frá 6 Hz niður í 0.1 Hz. Eins og sjá má minnkaði spenna ekki við lækkun tíðni þegar notuð var rakstraumsskráning, þ.e. magnarinn skilaði “signalinu” óbrengluðu. Hinsvegar minnkaði spenna þegar tíðni var lækkuð ef notuð var riðstraumsskráning, og bylgjur fyrir neðan 0.5 Hz hurfu algerlega. I sjónhimnuriti erb-bylgja að grunntíðni um 6 Hz en c- bylgja hefur tíðnisvið fyrir neðan 0.5 Hz. Það er af þeim sökum sem c-bylgja mælistekki í hefðbundnu klínísku sjónhimnuriti. Það er af ýmsum sökum sem riðstraums- skráning er notuð klínískt. I fyrsta lagi getur varanleg skautun (polarization) skráningarskauta orsakað Mynd 3. Skýringarmynd á þeim mun sem er á rakstraumsskráningu (efri hluti myndar) og riðstraumsskráningu. Sínus- bylgjur með fastri sveifluvídd (amplitude) voru sendar samtímis inn í rakstraums- og riðstraumsmagnara. Myndin sýnir samtímaskráningu á úttaki (output) þessaramagnara. Mögnun varhin sama íbáðummögnurum, en tíðni sýnus-bylgna var breytt. Sjá nánari skýringar í texta. 78 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.