Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 72

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 72
Eins og fyrr segir reyndist fjölsykrungur hjúpgerðar B ekki vekja mótefni. (5) Þess vegna hefur leit að góðum mótefnavaka beinst að eggjahvítu- efnum í úthýði (outer membrane proteins) þeirrar hjúpgerðar. (14,15,16) Hefur greining þeirra verið notuð til að flokka meningókokka í undirflokka (serotype, subtype), sem gefin er til kynna með tölum áeftirhjúpgerðinni. (Dæm i: Neisseria meningi tidis B, serotype 15, subtype 16, oftast skrifað B:15:P1,16). B faraldrar hafa gengið á undanförnum áratug m.a. í Noregi, á Kúbu, í Brasilíu og í Chile. I öllum þessum löndum hafa stórir hópar fólks fengið B bóluefni ýmist úreggjahvítuefnum úthimnu eingöngu eða öðrum efnum til viðbótar. Vernd hvers þessara bóluefna hefur síðan verið reiknuð með samanburði á fjölda tilfella í bólusettum hópum og óbólusettum. Samkvæmt óbirtri skýrslu frá þingi um meningókokkabóluefni sem haldið var í Osló í sept. 1991 ávegum vinnuhóps Alþjóðaheilbrigðisstofnun- ar reiknaðist vernd þriggja B bóluefna sem hér segir: 1. Bóluefni framleitt á Kúbu og reynt í B faraldri gaf 87% vernd í hópi 10-14 ára barna. Þegar sama bóluefni var notað fyrir 3ja mánaða til 6 ára börn í Brasilíu veitti það öllum hópnum einungis 52% vemd en vemd fyrir 2ja til 6 ára reiknaðist meiri eða 77%. Þetta bóluefni hefur nú verið gefið yfir 5 milljón manns í þessum tveim löndum. 2. Bóluefni framleitt í Noregi og notað í B faraldri gaf 57% vernd í hópi um 85.000 12-16 ára unglinga. Óbólusettursamburðarhópurvarámóta stór (17). 3. Bóluefni framleitt í Bandaríkjunum, reynt í B faraldri í Chile, gaf 51% vernd. Umrædd B bóluefni veita sennilega aðeins vemd gegn ákveðnum undirflokkum hjúpgerða B, þ.e. þeim sem hafa í úthýði sínu þau eggjahvítuefni sem viðkomandi bóluefni er unnið úr. I bóluefninu frá Kúbu eru þó fleiri eggjahvítuefni en úr úthýði eins stofns og telja þarlendir læknar að það veiti vörn gegn fleiri en einum undirflokk B stofna. Aukaverkanir af þessum bóluefnum hafa verið minni háttar, aðallega roði og bólga á stungustað. Ekkert B bóluefni fæst á almennum markaði. Þau eru enn í þróun og takmarkið er að framleiða B bóluefni sem gefi góða vernd gegn öllum undirilokkum hjúpgerðar B. Það er einnig unnið að eggjahvítutengdum AogCbóluefnum. Vonandi tekst í framtíðinni að þróa eitt algilt bóluefni gegn þessu þremur algengustu hjúpgerðum meningókokka. Heimildir. 1. Schreiber W. Epidemic meningitis í: Infectio. Infectious Diseases in the History of Medicine. bls. 113-115. Editiones Roche, Basel, 1987. 2. Lapeysonnie L. La meningite cerebro-spinale en Afrique. Bull Wld Hlth Org 28, Suppl. 1963. 3. Epidemiological surveillance and control of cerebrospinal meningitis in Africa. WHO Chronicle 27: 347-351, 1973. 4. KabatEA, KaiserH, Sikorski H. Preparation of thetype- specific polysaccharide of the type I meningococcus and a study of its effectiveness as an antigen in human beings. J Exp Med 80: 299-307, 1945. 5. Gotschlich EC, Liu TY, Artenstein MS. Human Immunity to the meningococcus. III Preparation and Immunochemical Properties of the of group A, group B and group C meningococcal polysaccharides J. Exp Med 129: 1349-1365,1969. 6. Wyle FA, Artenstein MS, Brandt BL et al. Immunologic response of man to Group B meningococcal polysaccharide J Inf Dis 126: 514-522, 1972. 7. Artenstein MS, Gold R, Zimmerly JG et al. Prevention of meningococcal disease by group C polysaccharide vaccine. New Engl J Med 282: I 17-120, 1970. 8. Cerebrospinal meningitis control. Report of a WHO study group. Wld Hlth Org Technical Report series 588: 14-18, 1976. 9. Wahdan MH. Rizk F. El-Akkad AM et al. A controlled field trial of a serogroup A meningococcal polysaccharide vaccine. Bull. Wld I Ilth Org 48: 667-673, 1973. 10. Erwa HH, Ilaseb MA, Idris A et al. A serogroup A meningococcal polysaccharide vaccine. Studies in the Sudan to combat cerebrospinal meningitis group A. Bull WldHIth Org 49: 301-305, 1973. 11. Peltola H, Makele PH, Kaythy H et al. Clinical efficacy of meningococcus group A capsular polysaccharide vaccine in children threemonths tofive years of age. New EngJ Med 297:686-691, 1977. 70 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.