Læknaneminn - 01.04.2005, Side 14

Læknaneminn - 01.04.2005, Side 14
Læknahúmor - Græskulaust gaman frá Ólöfu Kristjönu Bjarnadóttur, læknanema Örvæntingarfullur maður öskrar í símann: „Konan mín er ólétt og það eru aðeins tvær mínútur á milli samdrátta hjá henni." „Er þetta hennar fyrsta barn?" spyr læknirinn „Nei, vitleysingurinn þinn,“ öskrar maðurinn „þetta er eigin- maðurinn hennarl" Sjúklingur: „Læknir læknir, ég er búinn að brjóta handlegginn minn á tveimur stöðum. “ Læknir: „Haltu þig frá þessum tveimur stöðum!" Um leið og læknirinn lauk við líkamlega skoðun á sjúklingnum sagði hann: „Ég get ekki fundið orsök fyrir kvörtun þinni. í hrein- skilni sagt tel ég þetta vera orsakað af drykkju.1' „Fyrst svo er þá kem ég aftur þegar það er runnið af þér“ svaraði sjúklingurinn um hæl. Tveir geðlæknar mætast á göngunum. Annar segir: „Halló." Hinn hugsar með sér: „Hvað ætli hann hafi meint með þessu." Eldri kona kom á stofu til læknis. Þegar læknirinn spurði um erindið svaraði hún: „Ég vil fá getnaðarvarnapillu." Læknirinn hallar sér aftur og hugsaði sig um í stutta stund og sagði síðan: „Afsakaðu frú Sigríður, en þú ert 75 ára gömul. Hvernig í ósköp- unum gætu getnaðarvarnapillur hjálpað þér?“ Frúin svaraði: „Þær hjálpa mér að sofa betur.“ Læknirinn hélt áfram að velta þessu fyrir sér og hváði svo: „Hvernig í ósköpunum geta getnaðarvarnarpillur hjálpað þér að sofa betur?“ „Ég set þær í appelsínusafann hjá dótturdóttur minni og þannig sef ég betur á nóttunni" svaraði frúin. Hvað kallast það þegar tveir bæklunarlæknar skoða hjartalínu- rit? Tvíblint próf! (Double-blind test) A male patient is lying in bed in the hospital with an oxygen mask over his mouth and nose and still heavily sedated from a four hour operation. A young nurse appears to sponge his hands and feet. “Nurse", he mumbles from behind the mask, "Are my testic- les black?" Embarrassed, the young nurse replies, "I don't know, l'm only here to wash your hands and feet." He struggles again to ask, "Nurse....are my testicles black?" Finally, she pulls back the covers, raises his gown, holds his penis in one hand and his testicles in her other hand and takes a close look and says, "There's nothing wrong with them!" The man pulls off his oxygen mask and says very slowly, "That felt great but listen very, very closely, ..are ..my ..test ..results...back?" 2 P C ME S____________________________________J Einkanúmer hjá þvagfæraskurðlækni: DuJour DuJour Vá, skrýtinn vírus. Er einhver möguieiki á að Þú hafðir rétt fyrir þér, hann ER tómur hann hafi verið nálægt tölvu? DuJour Vegna niðurskurðar höfum við þurft að grfpa til örþrifaráða hérna í Blóðbankanum LÆKNANEMINN 2005
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.