Læknaneminn - 01.04.2005, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.04.2005, Blaðsíða 22
Juvenile myocloníc epilepsy þær sjást hins vegar styðja þær greininguna mjög. Hjá um þriðj- ungi koma þessar breytingar fram við Ijósörvun ”• 12 Faraldsfræði: 1) Nýgengi er á bilinu 3-4% í flestum rannsóknum1 og algengi JME er um 6-10% af öllum flogum.8'9'11 Skv. íslenskri rann- sókn á algengi flogaveiki á íslandi13 má gera ráð fyrir að um 40 einstaklingar hafi JME á íslandi. Þessar tölur eru líklega eitthvað hærri í raunveruleikanum vegna þess að þessi sjúkdómur er líklega vangreindur. 2) 80% fá fyrsta flog 12-18 ára en meðalaldur er 14,6 ár. Flestir fá síðan krampaflog nokkrum mánuðum til árum síðar.4 Kynjadreifing er nokkurn veginn jöfn.1,8 Meðferð Almenn atriði meðferðar byggja á að fræða vk. og hans nánustu um hvað gera eigi ef vk. fær fleiri krampa. Þar sem kramparnir koma án fyrirboða er mikilvægt að vk. forðist vatn (synda einn og fara fremur í sturtu en baðkar), forðist staði þar sem fall myndi leiða til mikilla meiðsla og aki ekki bíl (nú er miðað við að aka ekki í eitt ár eftir flog án fyrirboða sem leiðir til meðvitundar- missis). Mikilvægt er að ráðleggja vk. að forðast þá þætti sem geta útleyst flog, en algengt er að flog sjáist í kjölfar áfengis- neyslu, svefnleysis og andlegs álags7-8 Meginmeðferð við JME er lyfjameðferð. Valproate er kjörlyf og stoppar flogin í 80-90% tilfella og ætti að vera fyrsta lyf.7'814Það stoppar vel kippaflogin, krampana og störuflogin án mikilla aukaverkana. Lamotrigine er líka notað, það fækkar krömpum og störuflogum en getur valdið versnun kippafloganna. Valpro- ate hefur þá aukaverkun að valda klofnum hrygg (spina bifida) við fósturþroska í 1 -2% tilvika og því er rétt að konur á barneign- araldri forðist það. Algeng og erfið aukaverkun vegna valproats er mikil þyngdaraukning, jafnvel 20-30 kg. Lamotrigine virðist öruggt á meðgöngu en meiri reynslu þarf af lyfinu áður en hægt er að fullyrða það. Topiramate er eitthvað notað í JME. Fólk léttist vanalega þegar það er sett á lyfið og eru margir ánægðir með það. Lyfið getur hins vegar haft talsverðar aukaverkanir og öryggi þess á meðgöngu er enn óþekkt. Ef phenytoin, carbamazepine og oxacarbazepine eru notuð ein og sér geta kippaflog og störuflogin aukist. Þessi lyf eru góð sem viðbót við valproate og lamotrigine og þá sérstaklega ef ekki næst stjórn á krömpunum. Clonazepam getur virkað allvel gegn kippaflogum en síður gegn krömpum. Ef clonazepam er notað eitt og sér getur það kippt út kippaflogunum, kippum sem höfðu virkað sem nokkurs konar fyrirboði á undan krömpum. Án þess getur fólkið fengið óviðbúið krampaflog. Vigabatrin og gabapentin geta valdið versnun kippafloga og störufloga í JME.15 Horfur í 80-90% tilfella næst góð stjórn á flogunum með lyfjameð- ferð7 8en einkennandi er við JME að flogin hverfa ekki og koma oftast aftur ef meðferð er hætt716. Þannig þurfa einstaklingar með JME venjulega ævilanga meðferð með flogalyfjum. JME sker sig að þessu leyti frá öðrum tegundum alfloga sem byrja hjá unglingum sem ekki hafa merki um heilasjúkdóm a.ö.l., þar sem í flestum þeim tilvikum eru horfur mjög góðar á að flogin hverfi af sjálfu sér. Heimildaskrá 1. Luders Fl, al e. Epilepsy: Electroclinicalsyndromes. Springer Verlag; 1987. 2. Proposal for revised classification of epilepsies and epileptic syndromes. Commission on classification and terminology of the international legue against epilepsy. epilepsia. 1989;30:389-399 3. Dreifuss FE. Juvenile myoclonic epilepsy: Characteristics of a primary generalized epilepsy. epilepsia. 1989;4:S1-S7 4. Renganathan R, Delanty N. Juvenile myoclonic epilepsy: Under-apprec- iated and under-diagnosed. Postgrad Med J. 2003;79:78-80 5. Greenberg DA, Durner M, Keddache M. Reproducibility and complic- ations in gene searches: Linkage on chromosome 6, heterogeneity, association, and maternal inheritance in juvenile myoclonic epilepsy. Am J Hum Genet. 2000;66:508-516 6. Serratosa JM, Delgado-Escueta AV, Medina MT, Zhang Q, al e. Clinical and genetic analysis of large pedigree with juvenile myoclonic epilepsy. Ann Neurol. 1996;39:187-195 7. Delgado-Escueta AV, Enrile-Bacsal F. Juvenile myoclonic epilepsy of janz. Neurology. 1984;34:285-294 8. Panaytiotopoulos CP, Obeid T, Tahan AR. Juvenile myoclonic epilepsy: A 5-year prospective study. Epilepsia. 1994;35:285-296 9. Grunwald RA, Chroni E, Panayiotopoulos CP. Delayed diagnosis of juvenile myoclonic epilepsy. J Neurol Neurosurg Psychiatry. 1992;55:497-499 10. Gunatilake S, Seneviratne S. Juvenile myoclonic epilepsy: A study in sri lanka. Seizure. 2000;9:221 -223 11. Atakli D, Sözuer D, Atay T, Baybas S, Arbaci B. Misdiagnosis and treat- ment in juvenile myoclonic epilepsy. Seizure. 1998;7:63-66 12. Asconape J, Penry JK. Some clinical and eeg aspects of benign juvenile myoclonic epilepsy. Epilepsia. 1984;25:108-114 13. Olafsson. E, Hauser. A. Prevalence of epilepsy in rural iceland: A popul- ation-based study. Epilepsia. 1999;40:1529-1534 14. Penry JK, Dean JC, Riela AR. Juvenile myoclonic epilepsy: Long-term response to therapy. epilepsia. 1989;4:S19-23 15. Lee WL OH. The treatment ofepilepsy. Blackwell Publishing; 2004. 16. Salas Puig J, Tunon A, Vidal J, Mateos V, Guisaola L, Lahoz C. Janz's juvenile myoclonic epilepsy: A little known frequent syndrome. A study of 85 patients (enskur úrdráttur). Med Clin. 1994;103:684-689 20 LÆKNANEMINN 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.