Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.2005, Qupperneq 46

Læknaneminn - 01.04.2005, Qupperneq 46
Barna- og unglingageðlækningar 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 Tafla 2: Tilvisanir, afgreidd mái og biðlisti göngudeildar ■ Heildarfjöldi tilvísana ■ Heildarfjöldí afgrelddra máN □ Biðlisti í árslok 2002 2003 Tafla 3: Skráðar sjúklingakomur f göngudeild 2004 ] Göngudeild - skráðar sjúklingakomur 1) Tvær alþjóðlegar ráðstefnur voru skipulagðar og haldnar á íslandi árið 2004 og þarf vart að nefna hversu mikilvægur sá þáttur er fyrir sérgreinina („ADHD and OCD from Childhood to Adutthood" í janúar og „Implementation of evid- ence-based methods in Child and Adolescent Psycho- pharmacology" í september). 2) Barnageðlæknafélag íslands hefur haldið árleg málþing á Læknadögum frá árinu 2002, ásamt tveimur þverfaglegum námskeiðum með þátttöku erlendra fyrirlesara árið 2001 („Kynferðislegt ofbeldi gagnvart börnum; tilkynningaskylda og meðferð“) og árið 2004 (,,Adolescent suicide and self- harrn"). 3) Fengnir hafa verið þekktir fyrirlesarar hingað til lands, m.a. í samvinnu við Háskóla íslands. 4) Einn mikilvægasti þátturinn fyrir þróun innan sérgreinarinnar er fjöldi rannsókna en hvorki fyrr né síðar hafa þær verið eins margar og mikilvægar og einmitt núna: - Fjölmargar rannsóknir eru í vinnslu innan BUGL (sjá Töflu 4). - Sjálfseignarstofnunin Barnarannsóknir var stofnuð árið 2002 og hefur lokið við stórt þverfaglegt rannsóknarverk- efni; „Rannsókn á heilsu, hegðun og þroska 5 ára barna á íslandi. “ - Þverfaglegar rannsóknir eru í vinnslu í samvinnu við íslenska Erfðagreiningu; annars vegar „Rannsókn á erfðum einhverfu og einkenna á einhverfurofi“ og hins vegar „Rannsókn á erfðum ofvirknisraskana". - Rannsóknarverkefni um aðlögun greiningarviðtalsins „Parent Interview for Child Symptoms“ (P.I.C.S.-4) fyrir íslenskar aðstæður hefur nýlega verið unnið á barnageð- deild FSA. Lokaorð Miklar vísindalegar framfarir hafa orðið í barna- og unglingageð- læknisfræði undanfarin ár eins og sést best á þeim fjölda rann- sókna sem nú standa yfir innan sérgreinarinnar og þróun á þjón- ustu henni tengdri. Markmið barna- og unglingageðlækna er að halda áfram þessari uppbyggingu ásamt því að efla sérnám hér á íslandi. Barna- og unglingageðlæknisfræði snertir mun fleiri þætti en einungis innan læknisfræðinnar. í greiningar- og meðferðarvinnu sérgreinarinnar er gert ráð fyrir þekkingu á mörgum öðrum fræðilegum sviðum, eins og til dæmis sálfræði, félagsfræði og uppeldisfræði. Dagleg vinna barna- og unglingageðlækna bygg- ist mest á þverfaglegri samvinnu, og einnig, og ekki síst, samvinnu við foreldra. Allt þetta gerir það að verkum að sérgreinin er í stöðugri endurnýjun og framför. Af þeirri ástæðu er hún svo lifandi og áhugaverð. Heimildir: Ólafur Ó. Guðmundsson, Bertrand Lauth, „Barna- og unglingageðlækningar á íslandi eru langt f frá að deyja út “, Læknablaðið 2005; 91; 190-192. 44 LÆKNANEMINN 2005 J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.