Læknaneminn - 01.04.2005, Síða 74

Læknaneminn - 01.04.2005, Síða 74
Verkefni 4. árs læknanema Trends in Treatment of Respiratory Distress Syndrome in Stockholm county during the surfactant era - infants gestational ages 27-33 weeks. Thorgerdur Gudmundsdottir1, Baldvín Jonsson, MD, PhD2, Miriam Katz- Salamon PhD2, 'Faculty of Medicine, University of lceland. 2Department of Neonatology, Astrid Lindgren's Children's Hospital, Karolinska Hospital, Stockholm, Sweden. Background: Historically, respiratory distress syndrome (RDS) is the major cause of increased mortality in premature infants. The disease is due to developmental surfactant deficiency, which results in increased surface tension in the lungs and poor aeration. The symptoms of RDS are severe respiratory distress, increased oxygen demand and characteristic radiographic find- ings. Besides RDS the main morbidities in this population are bronchopulmonary displasia (BPD), intra ventricular hemor- rhage (IVH), retinopathy of prematurity (ROP) and air leaks (i.e. pneumothorax, caused by barotrauma). In the last 20 years the treatment for RDS has been mechan- ical ventilation (MV) with some use of nasal continuous positive airway pressure (nCPAP). In the beginning of 1990 a new treat- ment strategy, surfactant instiliation began. This has improved the prognosis tremendously for premature infants with RDS and now the mortality rate and complications have been minimized. There are clear regional differences in treatment strategies for RDS with regards to the use of respiratory support and surfac- tant instillation. Study Objectives: The hypothesis is that MV is not necessary for many infants with RDS, born in the 27th-33rd week of ges- tation, and that the combined use of early nCPAP and surfac- tant instillation reduces the need for MV with no increased risk for sequele. To investigate the trend in treatment for RDS in infants of ges- tational ages >27 to <34 weeks born at the regional neonatal intensive care unit (NICU), Karolinska Hospital (KS), in 1993- 2002. To compare in a case-control fashion the effect on transfer to the regional NICU after introducing INSURE (Intubation Surfactant Extubation) i.e. surfactant therapy during a brief intu- bation with immediate extubation to nCPAP in all infants with RDS at one local referral unit (Huddinge Hospital). Material and Methods: A chart review of all infants born in the 27th-33rd week of gestation and diagnosed with RDS during the research period was performed. The study included infants born at KS and one referral unit in Stockholm county. Data was collected and stored in an Excel database from which statistical analysis was made using the Stat Graphics statistical package. Results: The patient population consisted of 289 infants born in the 27th-33rd week of gestation with RDS. The mean gesta- tional age was 29 weeks (+ 2,0) and mean birthweight 1394g (± 496,4). A total of 47% infants received prenatal steroids, 64% were treated with mechanical ventilation and 36% with nCPAP only. Surfactant instillation was given to 58% of infants. The total mortality was 7%. The morbidity rates were, pneumothorax 20%, BPD 15%, IVH 8,7%, severe ROP 3,5%. After initiation of the INSURE therapy (Intubation Surfactant Extubation) the need for referral from one local unit to the regional neonatal intensive care unit (NICU) for mechanical ven- tilation decreased significantly from 64% to 20% during the period 1998-2000. Conclusions: The local treatment strategies at the regional unit have not changed considerably during this 10 year period with approximately 36% of RDS infants managed with nCPAP only. This strategy results in considerably less use of ventilators than in comparable regions in Europe and North America. The INSURE method decreases the need for transfer for mechanical ventilation without an increase in morbidity. Áhrif fjölómettaðra fitusýra á frumuboða- myndun kviðarholsátfrumna úr músum Maxim Nebrig', Dagbjört H. Pétursdóttir2, Ingibjörg Harðardóttir2 'Læknadeild Hi, "Lítefna- og sameindalíffræðistofa, læknadeild HÍ Inngangur: Ómega-3 fitusýrur í fæði hafa áhrif á ónæmiskerfið. Talið er að áhrif þeirra á frumuboðamyndun komi þar við sögu. Ómega-3 fitusýrur í fæði músa auka TNF-a myndun staðbund- inna kviðarholsátfrumna þegar þær eru örvaðar ex vivo. Einnig auka ómega-3 fitusýrur TNF-a myndun aðkominna kviðarhol- sátfrumna úr rottum in vitro. Hins vegar minnka ómega-3 fitusýrur TNF-a myndun kviðarholsátfrumulínu in vitro. Ekki er Ijóst hvort þetta ósamræmi í niðurstöðum rannsókna á áhrifum ómega-3 fitusýra á TNF-a myndun átfrumna in vitro stafi af því að annars vegar er notast við aðkomnar kviðarholsátfrumur og hins vegar frumulínu. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort ómega-3 fitusýrur in vitro hafi sömu áhrif á TNF-a myndun staðbundinna kviðarholsátfrumna úr músum og ómega-3 fitusýrur í fæði hafa á kviðarholsátfrumur örvaðar ex vivo. Efniviður og aðferðir: Kviðarholsfrumur voru teknar úr BalbC músum og átfrumur einangraðar með snertieinangrun. Frum- urnar voru ræktaðar án fitusýra eða með mismunandi fitusýrum tengdum albúmíni í 24 klst. Frumurnar voru örvaðar með endót- oxíni (LPS) og 24 klst. síðar voru þær spunnar niður og floti safnað. TNF-a var mælt í floti með magnbundinni mótefnamæl- ingu (ELISA). Niðurstöður: Kviðarholsátfrumur sem ræktaðar voru með arakídonsýru (AA 20:4 n-6) eða dókósahexaensýru DHA (22:6 n-3) mynduðu minna TNF-a en frumur sem voru ræktaðar án fitusýra. Áhrif AA á TNF-a myndun sáust ekki þegar notaður var lægsti styrkur fitusýrunnar (10 mM) heldur einungis þegar notaðir voru hærri styrkir (25 og 50 mM). DHA hafði lítil áhrif á 72 LÆKNANEMINN 2005
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.