Læknaneminn - 01.04.2005, Side 103
I
Verkefni 3. árs læknanema
(37,3 %), hjarta- og æðasjúkdómalyf (69,6 %), geðlyf (59,6 %)
og verkjalyf
(40,4 %). Af geðlyfjum voru 60,0 % svefnlyf og róandi lyf, 33,3
% geðdeyfðarlyf og 3,5 % sefandi lyf. 54,3% þeirra sem voru á
benzódíazepíni voru á meðallangverkandi, 25,7 % eru á lang-
verkandi og 20,0 % eru á stuttverkandi. 24,5 % reyndust nota
lyf sem eru á listum yfir meðferðir sem að jafnaði eru taldar
óæskilegar hjá öldruðum. 55,6 % þeirra sem fengu greininguna
beinþynning voru á kalki við komu.
Ályktun: Fjöllyfjanotkun er almenn í þessum aldurshópi og hefur
aukist á síðastliðnum 6 árum. Konur nota heldur fleiri lyf en karlar
og marktækt meira af geðdeyfðarlyfjum. Hlutfall langverkandi
benzódíazepína var 25 % en var yfir 60 % sex árum áður. Hlut-
fall meðallangverkandi benzódíazepína sem eru æskilegri hefur
þess í stað aukist. Hlutfall þeirra sem eru á lyfjum sem teljast
mættu óæskileg virðist hátt.
Lykilorð: Aldraðir, fjöllyfjanotkun, óæskileg lyf.
LÆKNANEMINN
2005
101