Bænavikan - 07.12.1940, Síða 7

Bænavikan - 07.12.1940, Síða 7
- 5 - hafa það sem honum ber í þessurn tilfellum? Borgar þú trúlega tíundina? Ert þú örlátur i hinurn frjcálsu fórnurn þínum? Hvernig heldur þú hvíldardaginn? Er það dagur tilgangslauss þvaðurs eða dagur almennra heimsókna., útreiða sér til skemmtunar, eða dagur bænahalds og rannsóiuia á Biblíunni? Er það dagur til að heimsækja sjúka, og til að fá nágranna þína til að fyigja Kristi? Heldur þú hvíldardaginn eins og þú mundir halda. hann, ef Iiristur væri á heimili þínu?? Kallaðir út úr Egiptalandi Þegar ísraelsmenn vjru til- búnir til að fara út úr Egiptalandi, fór Móse til Faraós og sagði: "Var viljum fara burt með unglinga vora, með gamalmenni vor, synir vora og dætur og hjarðir vorar»,; 1 þessu er lærdómur fyrir okkur. Höfum við börn okkar í okkar eigin skólum? Drottinn hefur kallað okkur út úr Babýlon inn í Ijós fagnaðarerindisins. Eigum við að skilja börn okkar eftir í Babýlon undir áhrifum óguðlegra kennara, sem fara með villandi, veraldlega lærdóma? Sumt af okkar trúsystkinum hefur gifts utansafnaðar mönnurn og konum, en það er ein af leiðunum til að yfirgefa Guð» Slík sameining er ein af hinum hættulegu snörum óvinarins. Eoreldrar, hvetjið þið börn ykkar til slíkr- ar sameiningar?. Ef svo er, þá er ábyrgð ykkar mikiL, og vissulega mun ábyrgðarskylda ykkar vera alvarleg. Eelagslíf okkar sýnir allt af hversu við stöndum nálægt Guði. Þetta kemur illa við þá, sem álíta sig vera meðlimi í söfnuði Guðs, en sækja samt leikhús og kvikmyndir eða aðra veraldlega skemmtistaði. Er heimilislíf þitt þannig, að þú getir hve nær sem er boðið Jesú heim til þín, ef hann væri hér á jörðinni, eins og hann var fyrir 2000 ár- um síðan? Og þar sem við erum farin að tala um verald- lega skeromtistaði, þá gætið ykkar fyrir því, að flytja ekki anda leikhúsanna inn í fjölskyldur ykkar gegn um út- varpið. Það getur verið mikil hætta fólgin í því. Eristilegt líf nær alla leið til klæðnaðarins, sem við noturn og til fæðunnar, sem við borðum. Postulinn segit: "Hvort sem þér því etið eða drekkið, eða hvað sero þér gjörið, þá gjörið það allt Guði til dýrðar," Fylgendur Krists vilja vitanlega borða og klæða sig þannig, að það

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.