Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 12
- 10-- '
vegna syndarinnar, er hann af ásettu ráði hafði drýgt, og
selt sig þannig dh djöflinum og bakað. sér fordæmingu og ei-
lífan dauða, Frelsarinn kom til "þess að hjálpa manninum
frá þessu ástandi, og gefa hohum saniband við Guð á ný og rétt
til þess að eta af lífstrénu eilíflega»
Þetta endurlausnaráform var sýnt og sannað sem mögulegt
á Golgata, þar sem Jesús, eftir að hafa lifað syndlausu lífi,
útjhellti blóði sínu og d©;, ög síðarmeir. reis upp frá dauðum
sigrandi dauðann, auglýstur' frelsari og. endurlausnari. Sekt-
in, sem mahhkynið háfði bákað sér, var þá goldin að fullu,
og allir, sem vilja taka á móti þessari fórn, mega vera full-
vissir um hjálpræði fyrir Krist: "í honum eigum við endur-
lausnina fyrir blóð hans," "En honum er það eð þakka, hvað
þér eruö örðnir fyrir sámfélagið viö Krist Jesúm, Hann er
orðinn css vísdómur frá Guði,- bæði réttlæti og helgun og end-
urlausnh'
Og viðvíkjandi mannkyninu.í heild lesum við: "Ekki er
neinn réttlátur, ekki einn því að allir hafa syndgað
og skortir ðýrð Guðs " "Laun'Syndarinnar er dauði*" - Þess-
ar ritningargreinar sýna-öEkur Ijóslega, að við þurfum öll .
að taka á móti f'relsunaráfbrminu, svo framarlega sem við
viljum eignast eilífa lífið.
Hin hæstu vísindi- ög er við höfum gert okkur grein fyrir
hinni miklu þörf okkár,.. eigum við að
tileinka okkur ráð Guðs til sáluhjálpar í öllum atriðum þess,
Endurlausnin ér vísindio Okkur er sagt um þetta, að "vísindi
endurlausnarinnar eru hití háleitustu vísindi, sem til eru-
Og þessi vísindi rannsaka englarnir cg allar vitsmunaverur
hinna fjölmörgu heima, sem ekki hafa fallið í synd, Þessi
vísindi stunar einnig Drottinn vor og frelsari, 0g þessi
vísindi eru runnin frá hinurn almáttka, en hafa verið geymd
í huga hans frá eilífð, Og það eru einmitti þessi' vísindi,
sem hinir heilögu stunda um eil-ífar alda ráðir, og enginn
maður kemst svo langt, áð hann nái hærra í vísándastiganum,
Þess vegna er rannsókn þess allra best fallin til þess að
lífga hugann og göfga alla hæfileika mannsins."
Lndurlausnaráformið hefur náð Þar sem að svo mikið
tjj.gangi sínum við étídurk’omu Jasú dýrmæti er um að ræða
r þurfum við að íhuga á