Bænavikan - 07.12.1940, Side 15

Bænavikan - 07.12.1940, Side 15
-13- sem er sama eðlis og þeirrar,. sem lýst er með orðunum: "Kom, Drottinn Jesús"? Ög se'm byggist á fyrirheiti Jesú er hann segir: "Sjá, eg kem skjótt?" Eða segjum við: "Herra mínum dvelst?" Þetta er þess vert , að við athug- um það gaumgmfilega, hvort í sínu lagi, og hver fyrir sig, Það sem við sjáum á jörðinni,' Jesús talar um, að þegar við sjáum "vissa hluti", þá skulum við líta upp og lyfta upp höfðum okkar, því að lausnin er þá í náncL" Hvað er það, sem hann talar hér um? Athugum fátt eitt af því, sem kemur lærisveinum Jesú til að líta upp: "Þjóð mun rísa gegn þjóð, og konungsríki gegn konungs- ríkio" 1 síðustu tuttugu og fimm árum hefur heimurinn lent i hinu allra ægilegasta stríði, sem nokkrar sögur fa'r'a af, og dóu þá miljónir manna fyrir tímann, borgir voru eyðilagðar og mörg mannslíf fórust með þeim» Mikill fjöldi skipa var einnig eyðilagður, og fjöldi manna druknaði í hafinu„ '•• • Og þegar þetta er skrifað, eru ekki minna en 13 miljo manna aftur komnir í stríðo Þannig er eyðileggingin aftur að verki, og það bæði í Vestur- og Austur-löndum, Við höf- um séð "þessa hluti'L "Og miklir jarðskjálftar munu verða á ýmsum stöðum.", Á síðustu tuttugu og fimm árurn hafa að minnsta kosti fjór- ir stórir jarðskjálftar komið, og fórust tugir þúsunda í þeim„ í Vestur-KÍna kom jarðskjálfti 1920 og farinst hann um gjörvalla Asíu, og margar þúsundir manna fórust af völdum hans. Árið 1923 fórust margir í Japan af völdum jarðskjálfta, sem að mestu eyðilagði borgírnar Yokohama og Tokyo. Árið 1939 fórust í Shile um 30 þús. manns af völdrim jarðskjálfta, og það á aðeins 6 mínútum. Seint á sama ári fórust um 40 þús. í Tyrklandi af jarðskjálftum og flóð- um„ Við höfum séð "þessa hluti'L Og það munu verða "hallæri". Það er ekki langt síðan að í Rússlandi var svo mikið hallæri, að milj„ manna dóu„ Uppskerubrestur og aðrar orsakir urðu til þess að valda þessum voða„ Margir hafa líka dáið í Eína á síðustu árum sökum hallæris, sem orsakaðist af flóðurn. Uppskerubrestur hefur líka orðið í mörgum öðrum löndum, sem hefur svo haft

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.