Bænavikan - 07.12.1940, Síða 16

Bænavikan - 07.12.1940, Síða 16
- 14 - vissar afleiðingar í for með sér- Og það munu verða "drepsóttir"» - irið 1918 gekk inn- flúensufaraldur um allan heim. Á faum mánuðum dóu þá um 10 milj' manna, Þau voru teljandi löndin, sem komust undon þessari ógn, Toví þessi sótt barst víðar en nokkur önnur., sem sagan getur um. Stríð, jarðskjálftar, hallssri, drepsóttir, sem hafa ver- ið meiri, en sagan hefur getið um áður, hafa komið nú á sxðústu tuttugu og fimm árum^ Við höfum tekið eftir "þess-iön h'lutum”. Okkur, sem nú lifum, ber því að "líta upp og lyfta upp'höfðum vorum, því'að lausn vor er í nánd-" Það sem sést á hlmnli ' Þa talaði Jesús líka um tákn á sólu og tungli,,- irið 1780, hinn 19» maí skeði undrafyrirbrigði á himni, þar sem sólin myrkvaðist af ástæðum. sem vísindin geta ekki útskýrt» Þessi myrkvun náði yfir ríkið Nyja-England og hluta.af Canada. Mikið hefur verið skrifað um þetta leyndardómsfulla fyrirbrigði, og varð fólk þá mjög hrætt, og margir settu það í samband við refsi- dóma G-uðs» , ilóttin 19, nai varð einnig dirmn á leyndardómsfullan hátt. Tunglið var þá næstum fullt, en rautt og lýsti alls ekki„ Um þetta les'om við: "Myrkur nætxirinnar var eldci síður hræði- legt en dagsins; enda þ’ótt aö tunglið væri nsstum fullt, var ekki hægt að sjá neitt nema við ljó:s. • Það var líkast því, að ljósgeislar gætu alls ekki, þrengt:sér í gegn um það„" "Og tákn munu verða .„«v» á stjörnum"„ Það var í nóvem- ber 1833 að þetta þriðja tákn á' himni birtist, Það sást í Canada, Bandaríkjunum, Norður-lmeriku, Mexíco og Vestur-Ind- íum, og margt hefur verið ritað um þetta fyrirbrigði„ Einn rithöfundurinn skrifar um það og segir: "Stjörnurnar féllu eins og þegar fíkjutré kastar óþrosloxðum fíkjum, þegar það er skekið af ofsavindii 'Þetta er nákvæm uppfylling spáðóms- ins„ Stjörnuregnið var- ekki svipað því, þegar mörg tré kast fíkjum sínum, heldur eins og þegar um eitt tré er að ræða- Þœr köstuðust eins og óþroskaða-r fíkjur, sem í fyrstu ætla ekki að losna af greininni.." Angist meðal þjóðanna. "Og á jörðinni mun verða angist með- al þjóðanna 1 ráðaleysi-„„- og Menn munu gefa upp öndina af ótta„"r Næstum daglega berst okkur

x

Bænavikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.