Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 23

Bænavikan - 07.12.1940, Qupperneq 23
- 21 - Á meðal hinna fyrrl kristniboða okkar- Hin sama undur- samlega breyting, og með enn skýrari línum, kom í ljós við starf okkar, sér staklega á Salómonseyjunum, 'þegar Jones og félagar hans byrjuðu að starfa "par fyrir 25 árum, Á fáum mánuðum hsttu hundruð innfæddra við lesti sína, og sögðu ákveðið: "Beta uka" - "alveg heilshugar", er þ)eir komu með og tilbáðu í "Lotu Yina Zupa Rana" - "kirkju hins sjöunda dags"'« Og sama endurtekur sig þann dag í dag á öðrum eyjum, Alveg nýlega, þegar eg var að heimsækja Kristniboðana á eyjunum G-uadalcanal og Malaita, sé eg tugi'manna, sfem höfðu snúið sér frá hégomanum á síðustu árum, Þetta félk hafði tekið þátt í djöflatilbeiðslu, töfrum, eiturnautnum, viðbjéðs- legum dönsum og saurlifnaði, Allt þetta hafði fólkið yf- irgefiö, er það sameinaðist hinni "hreinu kirkju", Alls staðar að berast nú köll um að senda kennara til þess að kenna þeim, sem hafa hug á að skilja við heiðindéminn og öðlast þekkingu á Sannleikanum. Frá háfjöllunum, sem eru fjögur til fimm þúsund fet að hæð, koma köllin: "Komið hingað og hjálpið okkur!" Forsjónin hefur séð um að starfið Eyja þessi liggur um er hafið á Rennell-eyjunni,_______ 120 mílum fjær en G-uadalcanal, og þaðan skrifar A.L.Pascoe, sem er forstöðumaður á Salómonseyjun- um: "Þið hafið haft áhuga fyrir kristniboðinu á Rennell. Vegna stríðsins höfðum við ekki getað heimsótt þessa eyju. En í gærkvöldi bárust þaðan mjög góðar fréttir. Skipið Hygeia, sem stjórnin heldur úti vegna heilbrigðismála, hef ur nú alveg nýlega komið frá þessari eyju, Gusi Piko (læknir, sem er Aðventisti) fór þessa ferð með evrópiska lækninum, og gerði mikið gagn, Hann sagði mér, að þegar fólkið hafj. séð hann, hafi það sagt: "Hvaðan kemur þú? Kemur þú frá Batuna? (En þar eigum við skóla og þar er aðal stöð okkar á þessum slóðum), Þegar hann játaði þessu, og sagðist vera Aðventisti, flykktust margir að honum og tóku í hönd honum, Menn og konur og börn vildu gjarnan kynnast Aðventistum, Fólkið spurði um margt, en það sem öllum lá mest á hjarta, var þetta: "Hve nær geta Aðvent- istar sent kristniboða til þess að hjálpa okkur?" Dag þennan hjúkraði Guso sjúklingum þeirra og um kvöld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bænavikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.