Bænavikan - 07.12.1940, Page 33

Bænavikan - 07.12.1940, Page 33
- n - , ,. . áfram undir valdi syndarinnar, kundinn'óvininum og í myrkri» En 'þökkum Guði fyrir, r.ð sá er til, sem er fær um að frelsa frá syndinni og 'þrældóna hennar. Þcssi er Jesús. Hann dók ekki aóeins til Þess að greiða seKtina, heldur reis hann líka uppfré dauðum til þess að frelsa frá ‘þrældómi syndarin-nar» Iiversu er það ekki yndis.tegt að vita, að Jesús getur frelsað alla, sem biðja hann um hjálp. Við allá þá, sem tekið hafa á móti þessari h;álp, segir Guð: "Til frelsis frelsaði Kristur oss, standið því fastir og. latið ekki aftur leggja á yður ánauðlr.” Og þé sem hrasað hafa og fallið aftur í -hlekki syndarinn- ar, býðst Guð til aó frelsa, svo framarlega, sem þeir yiija snúa aftur til hans. Allir, sem lesa þetta, eða'heyra það lesiö, og'‘sem eiga ekki' frelsið í Kr'isti, þúrfa nú að koma til hanþ og fá fyrirgefningu fýritsyndirnar, og einn- ig taka á móti frelsi frá oki syndarinhár í lífi sínu. Hinn endanlegi sigur. Hin éndánlega frélsun á fóiki Guðs ' frá reið'i ó>vinarins, mun brátt eiga sér stað. Þé mun stríðið' milli góðs og 'ills brátt ’hafa náð hámarki sínu, Með brennandi reiði ér óvinur mannkyns- ins að undirbúa möguleiká til' þess'að get'a eyðilagt i einu alla hina heilögu Guðs, sem finnast’ á jörð'ihnit Með leynd en markvisst er hann nú að sá sæði ‘haturs gegn öllum,' sem halda boðorð Guðs. Stjórnarherrar óg lögjéfarsamkomur eru smám saman að gefa út lög, sem nota megi gégn hinum síðasta söfnuði, Brátt mun stormurinn í allri’ grimmd sinni skella á, en þá mun Frelsarinn birtast í skýjum himins og frelsa fólk sitt. "Þegar vernd laganna verður teki'n frá þeim, sem heiðra lögmál Guðs, verða líka stígin sporí öllum löndum í áttina til 'að" eyðiieggja vini Guðs, ' Og eftir því sem tím- inn nálgast að ákveðið hefur verið að stíga þetta spor, munu þjóoirnar færast í aukana við að leggja á ráðin um að útrika þessum flokki manna, sem þær hata. Það mun verða ákveoið &5 gera þetta að næturlagi, með það fyrir augum, að allir þegi ; --seifl voga sór aunars að halda fram skoðunam, som e ru í ■ ós\arúi?æmi vj ð skoðanir fjoldans og á- tei.ia illgiorðarmennina „ Folk Guðs, seiu. sumt verður í fangelsum, en s'mifc í fjarlægúm skógum og fjallahéruðum, mun enn biðja Guð að vernda s'ig. Þá þyrpist að því flokk-

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.