Bænavikan - 07.12.1940, Side 50

Bænavikan - 07.12.1940, Side 50
48 - Föstudaginn 13. desember ÁSKOHUN TIL UNGA FÓLKSINfí Eftir Steen Rasmussen Það er ábyrgðarmikið starf, að eiga að segja við hina ungu, sem Guð vill nota í starfi sínu, einmitt bað sem Drottinn vildi. að fram yrði dregið handa beim, sem nú standa á brep- skyldi eilífðarinnar,. Nú þurl'a allir að vinna af heilum hug, og nota allar þær talentur, og allt, sem Guð hefur lagt upp í hendur okkar. Það er því skyusamlegt fyrir unga fólkið, að frambjóða sig sem lifandi, heil.aga fórn fyrir Guð. Unga fólkið er urn'állt í búsundatali jg sve miljónum skiptir, og við getum ekki fylgat með öllu því starfi, sem þessar hersveitir framkvæma. En við hugsum nú sérstaklega nm unga fálki meðal hins síðasta safnaðar, sem safnað hefur verið saman í unglingadeiitlir, er taka þétt í starfinu fyr- ir Meistarann, og berjast ekki við hcld og blóð, heldur við tignirnar og völdin, og við andaverur vonskunnar í himin- geimnum, Okkur er sagt, að með slíkum her, ef hann væri rétt uppalinn og vel útbúinn að öllu leyti, mundi skjótlega vera hægt að boða boðskapinn um krossfestingu og upprisu Frelsarans um allah heiminn. Að komast í samband'við þennan her ungra starfsmanna, er að vísu heilagt verk og áívöruþrungið. En.er við hugsum um, hve tíminn er nú orðinn naumur til að fullkomna það verk, sem okkur er trúað fyrir, og við skiljum að unglingar Aðvent- ista eru einmitt nú kallaðir til starfs, viljum við nú tala skýrt og skorinort um það, sem okkur liggur á hjarta, og möguleika þá, sem þessi fríði flokkur hefur til þess að framkvæma það verk, sem vinna ber fyrir Meistarann á þessum tíma. Að gefa sig guði aigerlega, Öll sú alvara, sem lífið fær- ir með sár, ætti að hvetja alla, bæði yngri og eldri,til þess að gefa sig algerlega Guði, og sýna honum fullkomið traust. Við verðum að gefa honum það besta, því hann hefur elskað okkur að fyrrabragði og gefið sig í dauðann fyrir okkur. Guð kallar nú unga menn semhafa óspillt hjörtu, eru sterkir og kjarkgóðmr, sem

x

Bænavikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.