Bænavikan - 07.12.1940, Page 51

Bænavikan - 07.12.1940, Page 51
- 49 - hafa 'það í hyggju að gefast ekki upp, svo þeir verði Guði til dýrðar og mönnum til blessunar,. Samviskusemi þurfum við að hafa til þess að geta fraci- kvæmt allar skyldur hins daglega lífs, Munum, að lyndis- einkunnin eflist við það, að mæta daglega smámununum é réttan hátt', en svo erum við prófuð á ýmsum reynslustund- um lífsins. Þetta sjáum við af frásögunum úr lífi jósefs, Estherar, Daníels, TÍmóteusar og margra anna-ra» Rettar grundvallarreglur, ef þeim er fylgt, mynda réttláta og sterka lyndiseinkunn. Samviskusemi í því, sem er lítið að því er virðist, er líka prófun á lyndiseinkunnina. Vertu trúr, Allt .lífið út í gegn erúm við að velja,. Við veljum það, sem við viljum lesa, viljum i-æra, hvernig við skemmtum okkurr; hvað við etum, hvernig við klæðumst, hvaða félaga við tökum okkur og að einhver ju. Teyti;. hvaða atvinnu við höfuiru En við viljum tak’a það f'ram, a-ð við erum sanufsrðir um, að þýðingarmest af öllu sé að velja það, að-gera Guð að ráðgjafa sínum í öllum hlutum. Valið ékveður'örlögin að síðustu. . ; - ’ ; Starf Drottins útheimtir líka rétt val hvað viðvíkur trúlofunum og giftingum. Hæverska í klæðaburði og fram- komu gerir allar stúlkur yndislegri- en ella. Klæðnaður- inn 'hefur að vísu ekki beinlínis áhrif á vöxt lyndisei.nkunn- árinnar, en oft ber þetta vitni um, hve langt maður.i.nn er kominn. Við ættum að muna eftir hinum innblásnu orðum: "Ðangið ekki undir ósamkynja ok með vantrúuðum." En ef þú vilt endilega fara eftir tilfinnihgum,.er hætta á því, að ókristilegar venjur bindi þig járnhlekkjum. Vilji Guðs viðvíkjandi unga Pos.tulinn Pall segir í bréf- fólkinu nú á dögun. ■ : inu-.til Galatamanna:, ."Þið . hlupuð vel". Við skiljum dável, hvað þetta þýðir, og ekki síst þegar einn af vinum okkar sýndi okkur Olympíuleikana í Berlín fyrir nokkrum árum. Nöfn þeirra, er vinna á þessum leikum, eru skrifuð með gylltum stöfum yfir innganginn á slíkum leiksvæðum, Þetta unga fólk hefur unnið forgengilegan sigurkrans, og haft samt allmikið fyrir. Aðeins' þeir, sem unnið hafa í mörgum kappleikum áður, geta unnið á Olympíuleikunum. Við getum lært lexíu er við lítum á þessa gylltu skrift.

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.