Bænavikan - 07.12.1940, Page 54

Bænavikan - 07.12.1940, Page 54
_ 32 - mikið, en eg vil reynast trúro Það er ekki víst að eg vinni, en ~það er skylda mín að fara eftir þeirri þekkingu er eg hefi." Undirbúningur undir lífsstarf. Stundum heyrir. maður að hug- myndir þær, sem maður fær viðvíkjandi uppeldi, frá þjóni Drottins, eigi ekki við okkar tíma. Það mun vera of snemmt, að fullyrða slíkt. Og við erum sannfærðir um, að fræðsla sú, er andi spádómsins hefur veitt á þessu sviði, er virkilega tímabær, en að við höfum enn þá ekki farið fullkomlega eftir þessum leiðbeiningum. Þessar kröfur eru viðvíkjandi andlegum og siðferðislegum styrkleika. Æfing hefur mikla þýðingu viðvíkjandi hvaða starfi sem er. Dr. Cortland Myers segir nokkuð eftirtektarvert: "Menning nútímans hefur sett gullkálfinn upp fyrir Guð og stjórna nú eigingirni og efnishyggja í vanheilagx-i einingu. Þessi menn- ing er laus við hina andlegu fjársjóðu og göfug takmörk, og lyktar illa af lélegum hugsunum og lélegum dag-legum venjuiru" Oklcur er sagt, að sönn menntun sé fólgin í nieiru en því, að lesa vissar lexíur daglega.; HÚn er víðsýn, hún samanstendur af samræmi í uppeldi líka og anda0""Sönn menntun er í því félgin,-áð undirbúa líkamlega hæfileika og andlega, einnig hið siðferðislega, til þess að.gegna hverri skyldu sem er» Þar með er innifalin æfing. líkama, anda og sálar í þjónustu Guðse Þessi menntun mun endast til eilífs lífs." Iskorun til starfs» "Heiminn vantar ekki mikið menn með mikl- um gáfum, en hann vantar menn, sem hafa göfuga lyndiseinkunn." Það er ekki vegna þekkingarleysis að heimurinn fer illa, heldur vegna vantandi lyndiseihkunnar, eins og einn skólamaður hefur látið sér um munn fara. Það er þýðingarmeira að mynda rétta lyndiseinkunn' en. að. hækka í tign. Ly-ndiseinkunnin- er auði betri. Og til þess 'að gera vilja Gúðs, varðum við -að hætta við alla. eigingirni'og hroka, og læra að met-a aðra meira en sjálfan si.g.,. sþundá sjélfs afneitun, beygja viljann undir vilja Guðs, og .akil'ja það að í raun og veru erum við ekki neitt. Sá, sem gíeymir sjélfum sér, mun ekki gleymast. • Heimurinn hefur ýmsa atvinnu á boð- stólurn, en sú atvinna, sem endist út yfir gröf og dauða, er þjónusta Drottins. Nú eru það forréttindi ykkar^ kæru unglingar, að kjósa þessa atvinnu, þegar Guð kallar ykkur. "TÍminn er orðinn stuttur, og alls staðar vantar verkamenn,

x

Bænavikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bænavikan
https://timarit.is/publication/1870

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.